Réttur


Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 43

Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 43
11 E T T U R 155 Dc Gaullc og sjálfstæði þjóðarinnar. Aítur á móti ólu margir tálvonir um stefnu hans í utanríkismál- um. Núna sýna staðreyndirnar ljóslega, að flokkur okkar hafði rétt fyrir sér þegar hann fullyrti strax í öndverðu, að „de Gaulle er engin trygging fyrir sjálfstæði þjóðarinnar“. Við vissum, að menntun og uppruni de Gaulles, óskir hans, raun- verulegar eða tilbúnar handa áróðrinum, um „la grandeur francaise“ mundu harla léttvægar móti efnahagslegum og pólitískum hagsmun- um einokunarhringanna, sem hann er fulltrúi fyrir og styðja hann, móti styrkleikahlutföllunum milli stórvelda auðvaldsheimsins og andspænis höfuðmótsögninni milli auðvaldsheimsins og hins sósíal- íska. Staðreyndirnar tala sínu máli. Eftir valdatöku de Gaulles hefur fjárfesting Bandaríkjanna á Frakklandi tvöfaldazt, því hann hefur veitt erlendu auðmagni gífurleg fríðindi. Þeir hafa nú rétt á að flytja auðmagnið og gróðann, sem þeir uppskera á Frakklandi, heim til Bandaríkjanna og það gerir að verkum, að Frakkland verður enn háðara amerísku einokunarhringunum í efnahagslegu og pólitísku tilliti. Amerísku olíuhringunum hafa verið veitt enn rýmri réttindi til olíuvinnslu í Sahara. Salt er það, að de Gaulle neitaði Bandaríkjunum á sínurn tíma um að setja upp eldflaugastöðvar á franskri grund og reisa birgða- geymslur fyrir vetnissprengjur. En þessi neitun var ekkert annað en þjark til að hressa upp á álitið, sem sé að fá sæti í þremenninga- stjórn NATO og fá upp gefin ýmis kjarnorkuleyndarmál. I staðinn yfirgáfu bandarísku sprengjuflugvélarnar flugvellina á austurlandi. Þessi „sjálfstæðis“ stefna undi því liins vegar mæta vel, að Speidel sæti í Fontainebleau, Heusinger í forsæti fastanefndar NATO og vestur-þýzku hernaðarsinnarnar kæmu sér upp hergagnageymslum og herstöðvum á Frakklandi. Síðan þetta var eru bandarísku flugvélarnar reyndar komnar aft- ur og hafa tekið sér stöðu á flugvöllunum. Með hliðsjón af þeim tálvonum, sem menn ólu um þjóðarstolt de Gaulles og þeirra þjóðfélagsafla, sem hann styðst við, er einkar alhyglisvert, að hann hefur fyrir skemmstu staðfest ákvarðanir Brysselráðstefnunnar um að nú skuli hafin framkvæmd á landbún- aðarþætti Rómarsamningsins. Héðan í frá verður ekki hægt að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.