Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 41

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 41
K É T T U R 153 um með gengisfellingu frankans í árslok 1959. Hún hefur þannig minnkað raungildi kaupsins og aukið gildisaukann. Bilið milli kaups og verðlags hefur hreikkað um 10%. Það væri enn þá breiðara, ef stefna einokunarhringjanna hefði ekki rekið sig á baráttu verkalýðsins. Hún hefur svarið af sér loforð sem fyrirrennarar hennar höfðu gefið um hækkun á launum opinberra starfsmanna, sem eru skamm- arlega lág, og kaupi verkamanna við þjóðnýttu fyrirtækin, járn- brautarstarfsmanna o. s. frv. Ilún hefur reynt að fella niður vissar greiðslur úr sjóðum almannatrygginganna. Hún hefur dregið að hækka fjölskyldubæturnar og hefur ekki tekið tillit til hinnar auknu dýrtíðar. Enn fremur hefur hún ráðist á eftirlaun gamalla hermanna. Stefna hennar í skattamálum hefur enn aukið á óréttlætið á því sviði. Obeinu skattarnir, sem eru skatta óréttlátastir, liafa aukizt um 58% á fjórum árum, en eignaskattarnir hafa lækkað um 4,2%. Hafi beinu skaltarnir lækkað nokkuð hlutfallslega, má ekki gleyma því, að þeir hvíla aðallega á lágstéttunum. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa einnig komið þungt niður á miðstéttunum. Hér verður að nægja að minna á hinar veigamestu. Fyrir utan gengisfellinguna og aukna skatta liafa bændurnir einnig skaðazt af því, að liætt er að reikna verð búsafurða eftir vísitölustiganum, styrkir til kaupa á búnaðarvélum og áburði hafa verið felldir niður og gróðaskattar þeirra hækkaðir. Allar þessar ráðstafanir koma þyngra niður á smá- og miðlungs- bændum en stórjarðeigendum, sem liafa tök á að auka framleiðn- ina og lækka þannig framleiðslukostnaðinn. Með framkvæmd nýrra búnaðarlaga hefur verið komið á fót kerfi sem mun ríða einyrkjabúunum að fullu, þar sem þeim er neitað um öll lán, styrki og aðra fyrirgreiðslu á þeim forsendum, að ræktarlönd þeirra sé of lílil til að þau geti verið arðbær. Gildistaka Rómarsamningsins á sviði búnaðarins sem samið var um á dögunum, mun greiða fyrir innflutningi búsafurða, sem eru enn að miklu leyti framleiddar á smærri búum, svo sem mjólkur- afurða, eggja og garðávaxta. Á sama hátt og gaullistastjórnin ýtir undir viðleitni bankaauð- valdsins til að breyla „skipulagi“ búnaðarins því í hag, eins hjálpar hún því að sölsa undir sig greinar, þar sem handiðnaðurinn og smáverzlunin hafa mátt sín mest hingað til. 1 þessu skyni liafa verið mynduð hlutafélög til að koma á laggirnar „risaverzlunum“ (super-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.