Réttur


Réttur - 01.06.1962, Page 51

Réttur - 01.06.1962, Page 51
R E T T U R 163 stígur er erfitt skref. En hvað sem því líður: við höfum fullan rétt lil aS halda þ ví fram aS sjálf þróun hins sósíalistíska þjóSfélags geri alþýSu þess fært aS Iíta störf sín öSrum augum en starfsbræSur hennar í þeim gamla heimi. Og þessi nýja sýn, þessi nýi skilningur skýtur rótum sínum dýpra meS hverju ári sem líSur. Vinnulaun. Launakerfi í Sovétríkjunum hefur tekiS ýmsum hreytingum. Á fyrstu árum eftir byltinguna ríktu sterkar tilhneigingar til almenns launajöfnuSar. SíSar var æ meiri áherzla lögS á meginregluna „laun samkvæmt vinnu“, komst þá á flókiS launakerfi og var langt milli skautanna. Þessi þróun virSist aS mörgu leyti eSlileg ef viS tökum til greina allar kringumstæSur. LandiS var fátækt, vanþróaS, ómenntaS, margt af því fólki sem einhverja sérþekkingu liafSi var stokkiS úr landi eSa fjandsamlegt sósíalismanum og ófúst til nokk- urrar samvinnu viS hann. ViS þessi skiIyrSi verSur hvers konar starfsþekking gulls ígildi, og því er komiS upp launakerfi sem skal örva menn til menntunar, sjálfsmenntunar, starfsafreka. ViS þessu væri ekkert aS segja hefSi ekki veriS gengiS alltof langt í því aS misskipta lífsgæSum eftir því hvaSa störf menn hafa meS höndum. Þessi misskipting er ein af stærri og alvarlegri ávirSingum stjórnar- skeiSs Stalíns. ÞaS var ldaSiS miklu fé á ýmsa stjórnendur og sér- fræSinga í ríkisbákninu og atvinnulífinu, svo miklu aS enginn heiS- arlegur sósíalisti getur minnzt á þaS blygSunarlaust. Og meSal verkamanna var líka mikil misskipting: þaS kann ekki góSri lukku aS stýra þegar hálaunaSur verkamaSur fær fjórum sinnum meira kaup en láglaunaSur verkamaSur í sömu grein. Þetta fyrirkomulag skapaSi ólýSræSislegt andrúmsloft og margvíslega óánægju, eink- um þar eS þaS er mjög erfitt aS meta vinnu vísindalega, persónu- legir duttlungar yfirvalda fengu alltof mikiS svigrúm. ÞaS urSu framfarir í landinu en árangur þeirra kom mjög misjafnt niSur — þetta hlaut aS sínu leyti aS tefja fyrir þessum sömu framförum og vafalaust aS spilla pólitísku siSferSi, tefja þróun þeirrar sósíalistísku vitundar og afstöSu til starfs sem áSur var minnzt á. Sem betur fer hafa hér orSiS breytingar á. Á síSustu árum hefur launakerfiS veriS endurskipulagt, gert lýSræSislegra. Eitt af markmiSum sjöáraáætlunarinnar (1958— 1965) er aS koma lágmarkslaunum upp í 50—60 rúblur á mánuSi. Þetta er ekki mikiS kaup, nei, og þessu marki er enn ekki náS. En

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.