Réttur


Réttur - 01.06.1962, Síða 60

Réttur - 01.06.1962, Síða 60
A. K. G H 0 S H : r Astandið í Indlandi [Ilér fara á eftir tvær greinar eftir indverska stjórnmálamanninn A. K. Ghosh, sem lézt 13. jan. þ. á., 53 ára að aldri. Hann var læknissonur írá Kanpur, iðnaðarborg á Mið-Indlandi. Hann lauk háskólanámi á Indlandi og tók ungur þátt í starfi verkalýðshreyfingarinnar í heimaborg sinni. Fyrir það lenti hann í fyrsta sinn í kasti við hin ensku stjórnarvöld, þegar hann stóð á tvítugu. Alls sat hann 9 ár í fangelsi. Ghosh gekk í Kommúnistaflokk Indlands 1931 og var kjörinn í miðstjórn hans 2 árum síðar. 1936 tók hann sæti í framkvæmdanefnd flokksins, og 1951 var hann kosinn framkvæmdastjóri hans, og var helzti leiðtogi hans upp írá því. Hin miklu áhrif kommúnistaflokksins meðal indverskrar alþýðu voru ekki sízt honum að þakka. * Indland (Union of India) er 3.288 þús. km2 að stærð (32-föld stærð íslands), íbúar um 437 milljónir (1961). Um er að ræða sambandsríki 14 ríkja, sem hafa eigin ríkisstjórn og stjórnarskrá, auk þess eru 6 héruð, sem heyra heint undir sambandsstjórnina. Sambandsstjórnin getur sett hinar einstöku ríkis- stjórnir aí og fengið völd þeirra í hendur forsetanum, og hefur auk þess eftir- litsvald um fjármál ríkjanna. Nýlendusaga Indlands hófst 1510, þegar Portúgalar lögðu Goa undir eig. Old síðar komu Englendingar (1600) og Hollendingar (1602), litlu síðar Frakkar (1664). Austur-Asíu-félög þessara landa bitust um aðstöðuna á Ind- landi. I nýlendustyrjöldum 18. aldar ( fyrst og fremst í stríði Englendinga og Frakka 1756—1763) varð enska félagið algerlega ofan á. Frá þeim tíma réðu Bretar á Indlandi. llluti þess varð beint nýlenda Brela, cn í 560 siná- ríkjum ríktu leppfurstar þeirra. Þegar Evrópumenn undirokuðu Indland stóð atvinnulíf þar með töluverðum blóma. Landbúnaður var fjölhreyttur og á grundvelli lians hafði Itandiðja, einkum vefnaður, náð liátt þroskastigi og leitt af sér mikla ttlanríkisverzlun. Með ensku iðnhyltingunni var þessi handiðja lögð í rúst, annars vegar af

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.