Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 59

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 59
R É T T U U 171 anir til kunningja, um mútuþægni og aðra leiÖinlega hluti sem Majakovskí mundi segja að tefðu „hina kátu gönguför til kommún- ismans“. Enginn veit með vissu hve alvarlegt þetta vandamál er því það er ekki hægt að setja það upp í skýrsluformi, en ég nefni það hér til að minna á það að hvert framfaraspor er mörgum vanda bundið. En hvort sem við teljum upp lengur eða skemur það sem í þessa grein vantar: ég vona að hún gefi nokkra hugmynd um það hve þýðingarmiklu hlutverki verkalýðsfélög Sovétríkjanna hafa að gegna í því starfi sem fólkið í landinu vinnur til að skapa sér gnægðir lífsgæða. Menn deila um sósíalistískt lýðræði — er það ekki öðru fremur fólgið í virkri og meðvitaðri þátltöku alþýðunnar í skipulagningu og starfi í þágu almennra framfara? Vegur þessa lýðræðis er að verulegu leyti háður því, hve vel verkalýðsfélög sinna hlutverki sínu. Því eru þau tíðindi sem spyrjast af auknum réttind- um og aukinni starfsemi verkalýðsfélaga í Sovétríkjunum ágæt staðfesting þess að landið er á réttri leið. Ilelztu heimildir: O. Júrovitskí: Efnahagslegir og siðferðilegir hvatar sósíal- istískrar framleiðslu. Kommúnist, n. 12, 1960. — V. Olsjanskí: A leið til kommúnistískrar skiptingar lífsgæða. Kommúnist n. 17, 1959. — Osnovi zak- onodatelstva o trúdé (Grundvallaratriði vinnulöggjafar) Sotsíalistítsjéskí trúd. n. 10, 1959. — K. Petkévítsj: Ný tækni — ný launagreiðsluform. — Ekonom- ítsjéskaja gazéta. II sept. 1961. — B. Súkharévskí: Vinnudagur og vinnulaun í Sovétríkjunum. Kommúnist, n. 3, 1960. -— Dagbl. Trúd. 4. okt. 1961, „Með einum pennadrætli". -— Viðtal við Solovjov, ritara Verkalýðssambands Sovét- ríkjanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.