Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 14

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 14
I. M. M A J S K í : Alexandra Kollontay í apríl í ár voru 90 ár liðin frá fæðingu Alexöndrn Kollontay, Alexandra (Shura) Domontovitj fæddist i Pétursborg 19. marz (þ. e. 1. apríl) 1872. Mikill stormur og snjó- koma gekk á um dag- inn, gamla fóstran spáði stúlkubarninu mjiig stormasamrar ævi. Óhemju starfsþrek og dugnaður og óvenjuleg- ir hæfileikar gerðu Kollontay að einni fremstu konu síns tíma. Hún var fyrsta konan sem átti sæti í ríkis- stjórn og fyrsta konan í sendiherrastöðu. Hún var oft kölluð ambassa- dor byltingarinnar. — Ivan M. Majskí, félagi í sovézku akademíunni, sendi- herra Sovétríkjanna í Englandi 1932—43 og utanríkisráðherra 1943—1946, hefur skrifað endurminningar um kynni sín af Alexöndru Kollontay. Þær fara hér á eftir lauslega þýddar og eilítið styttar. Eg óttast að mér fari sem grasafræðingi — er ég tek mér penna í hönd til þess að skrifa um Alexöndru Kollontay — aS ég iíni fagurt og ilmandi blóm og setji þaS síSan án allrar tilfinningasemi í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.