Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 68

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 68
180 R E T T U R haldsafl í þjóðmálunum. Þeir vilja laða erlent fjármagn til lands- ins og skapa heppilegt andrúmsloft“ fyrir vestræna „efnahagsað- stoð“, m. a. með því að móta indverska utanríkisstefnu meira cn raun ber vitni eftir vestrænum óskum. Auðhringarnir ráða yfir stærstu blöðum landsins. Þeir hafa vel færa fulltrúa í Þjóðþingsflokknum, á þinginu og í stjórninni. Sú hætta er fyrir hendi, að þeir nái undirtökunum á ríkisvaldinu og breyti ríkisframleiðslunni í vopn gegn alþýðunni. Hin gífurlega samþjöppun valds í höndum eins flokks, samfara samþjöppun auðæfanna á fárra hendur, liefur fætt af sér spillingu sem snertir öll svið þjóðlífsins. ÞingræSið í hættu. Sterkir aðilar innan ríkisvaldsins óttast, að það þingræði sem í landinu ríkir kunni að flýta fyrir vexti og viðgangi kommúnista- flokksins. Þeir vilja skerða þetta þingræði á þeirri forsendu, að það ýti undir sundrung og klofningstilhneigingar. Sumir halda því fram að þingræðið henti alls ekki Indlandi. I þeim mæli sem stétta- átök auðvaldsþjóðfélagsins vaxa og óánægja alþýðunnar með ríkis- valdið eykst, í sama mæli styrkjast einræðisöflin og einræðishættan. Samsetning ríkisvaldsins dregur ekki úr þessari hættu, heldur þvert á móti. Bretar byggðu það upp til að þjóna hagsmunum sín- um, og völdu embættismenn úr yfirstéttunum, ekki sízt frá léns- aðlinum. Þelta tæki var ekki eyðilagt við frelsun Indlands, eins og gert var í þeim Asíulöndum, sem Japanir hernámu í stríðinu, heldur tók Þjóðþingsflokkurinn það óbreytt í sína þjónustu, þegar hann kom til valda. Sumir herforingjanna væru ekki fráhverfir því að gegna sama hlutverki á Indlandi og Ayub Klian í Pakistan. Vænta má, að þessar afturhaldstilhneigingar komi enn skýrar í Ijós þegar Nehru hverfur af sjónarsviðinu. Og ríkisvaldið viðhefur engin vettlingatök þegar alþýðan ber fram kröfur sínar. Það sýndi sig 1960 í verkfalli hálfrar millj. opin- berra starfsmanna. 15 þús. bændur voru handteknir í Madras-ríki, þegar þeir kröfðust uppskiptingar jarða. 80 manns voru drepnir og 200 særðir, þegar lögreglan í Bengal skaut á kröfugöngu gegn mat- vælastefnu stjónarinnar. Fleiri dæmi mætti nefna. Reynsla Indlands sannar, að hin þjóðlega borgarastétt veldur ekki til fulls verkefnum borgaralegu lýðræðisbyltingarinnar. Ann- íirs vegar berst hún gegn erlendum heimsveldum og innlendu ]éns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.