Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 3

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 3
R É T T U R 115 og sameinað höföu verkamenn af öllum flokkum í liagsmunabar- áttunni komið fram verulegum kauphækkunum. Auðvaldið var í vandræðum. Átti það nú að láta þau verklýðs- félög, sem voru undir forystu stjórnarflokkanna, vera út undan og enga hækkun fá, ■—- af því þau höfðu ekki dug til að fara í verkfall, ef með þurfti og berjast fyrir kjarabótum. Auðvaldið sá hvert slíkt myndi leiða — og gaf nú Verkainannafélaginu Framsókn og Iðju, félagi verksmiðjufólks, þá kauphækkun, sem Dagsbrún hafði bari?t fyrir og knúð fram! — Þrælatök afturhalds- og einræðisklíkunnar voru að losna. Bæjarstjórnarkosningarnar urðu alvarleg aðvörun til auðvalds- ins. Þær sýndu því að ef nota ætti Alþýðuflokkinn svona vægðar- laust til kaupkúgunar, þá yrði hann ekki lengi að ganga sér til húðar. Þcgar vcrkfall járniðnaðarmanna hafði staðið í mánuð, sáu at- vinnurckendur sitt óvænna og gáfust upp. Samningur var gerður 8. júní um tæp 10% kauphækkun almcnnt, en auk þcss 5% fyrir þá, sem unnið höfðu 3 ár og 7% % fyrir þá, scm unnið höfðu 5 ár og lengur. Með þessum samning fengu járn- iðnaðarmenn meiri kauphækkun cn þeir höfðu samið um í maí- byrjun, — og einræðisbrölt herranna í Vinnuveitendasambandinu hafði orðið járnmeisturum til tjóns og til að kenna þeim að hlýða ekki slikum herrum oftar! En járniðnaðarmenn fundu að hið illa, sem auðvaldið í Rcykjavík ætlaði að gera þeim, snerist þeim til góðs fyrir órofa samheldni þeirra sjálfra og traust þeirra á félags- skap sínum og mætti hins vinnandi manns. Og nú fyrst var auðvaldið í öngum statt. Kaupkúgunin, scm framin var í ágúst 1961 mcð ofbeldisiögunum, var brotin á bak aftur. Og ríkisstjárnin þorði ekki, eftir áminningar bæjarstjórnarkosninganna, að svara með nýjum kaupkúgunarlögum, gcngislækkun eða öðru ofbeldi. Slíkt gat stofnað völdum auðmann- anna í voða svona ári fyrir alþingiskosningar. En þótt auðvaldið treysti sér ekki til nýrrar ofheldisherferðar gegn verkamönnum í landi, þá réðst það þó til atlögu á öðru sviði: gegn sjómönnum. Var það auðsjáanlega gert í trausti þess að auð- valdið hefði tökin á stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur, þótt sú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.