Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 38

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 38
150 H E T T U K Skilyrðið til þess að skapa þá einingu nógu sterka er að sameina verkalýðinn: sterkasta stéttarajlið, gegn íslenzku og erlendu auð- valdi og að mynda órofa samtök verkalýðs við menntamenn, bœndur og millistéttir bcejanna. Og í þeirri þjóðfylkingu eiga heima þeir atvinnurekendur í sjávarútvegi og íslenzkum iðnaði, sem skilja að því aðeins fá þeir varðveitt efnahagslegt sjálfstæði sitt og tryggt afkomu sína að þeir standi með þjóð sinni í átökum hennar við auðvaldsrisana, sem myndu traðka þá undir íótum, ef Island væri opnað fyrir þeim og innlimað í „frumskóg villidýranna“, í þá auð- hringasamsteypu, sem Efnahagshandalagið er. Myndun þcssarar þjóðfyfkingar og sigur hennar i islenzkum stjórnmólum er langsamlega mikilvægasta verkefni, sem nú bíður úrlausnar þjóðorinnar. Undir giftusamlegri lausn þess er sjólf fil- vera vor Islendinga sem sjólfstæðrar þjóðar komin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.