Réttur


Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 64

Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 64
176 R É T T U R ingslandi í matvælainnflutningsland. Á síðasta áratug hefur aðeins miðað fram á við í þessu tilliti, kornrækt til manneldis nemur nú 76 millj. tonna á ári, en var 52 millj. 1950/51. Heildarframfarir í iðnaði og landbúnaði hafa leitt af sér 42% vöxt þjóðartekna á síðasta áratug. Af framansögðu má sjá, að nokkrar efnahagsframfarir hafa orðið í Indlandi síðan landið öðlaðist frelsi. Sjálfstæði okkar stendur styrkari fótum en 1947. Því fullyrðir indverska sambands- stjórnin, að stefna hennar hafi reynzt rétt, að áætlanir hennar haíi náð miklum árangri. Hægor og ónógar framfarir. Þrátt fyrir framfarirnar er rétt að gera sér grein fyrir eftirfarandi staðreyndum: 1) Vaxtarhlutfall efnahagslífsins var mjög lágt í báðum 5-ára- áætlununum og langt frá því að uppfylla vonir þjóðarinnar og ríkisstjórnarinnar sjálfrar. 1950/51 setti Áætlunarráð það tak- mark að tvöfalda þjóðartekjur á hvert höfuð á næstu 25 árum. Vöxturinn síðasta áraluginn var aðeins 10% í heild. Tekjur á hvern íbúa eru á Indlandi meðal þeirra lægstu í heiminum. 2) Samsetning framleiðslunnar hefur ekki breytzt eins og nauðsyn bæri til. Iðnaðurinn, þar með talinn heimilisiðnaður, framleiðir aðeins 10% þjóðartekna. 3) Framleiðsla margra mikilvægustu iðnaðargreina er langt undir áætlun (Stálframleiðsla átt> að ná 4,3 millj. tonna 1961, varð 2,2 millj., gert var ráð fyrir 290 þús. tonnum af köfnunarefnis- áburði, en aðeins 110 þús. voru framleidd). 4) Landbúnaðurinn er enn mikið áhyggjuefni, þrátt fyrir framfarir síðasta áratugs. Þótt við flyttum inn 10 millj. tonna af mann- eldiskorni 1957, ’58 og ’59, er kornframboðið á hvern íbúa í dag lægra en fyrir stríð. 5) Þótt yfirlýstur tilgangur efnahagsáætlananna væri að veita ind- verskri alþýðu viðunandi lífskjör, er þetta takmark jafn fjar- lægt og alltaf áður. Þótt þjóðartekjur á hvert höfuð hafi vaxið, áttu slíkar verðhækkanir sér stað, að rauntekjur mikils íjölda láglaunamanna hafa ekki vaxið. Á meðan iðnaðarframleiðsla. miðað við hvern verkamann, þ. e. framleiðni, hefur vaxið veru- lega, hafa rauntekjur verið óhreyttar og jafnvel lækkað. Vinnu- og áætlunarráðherra sambandsstjórnarinnar, Nanda, sagði í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.