Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 5

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 5
R É T T U R 117 utanríkisverzluninni og þjóðnýtingu tryggingarfélaga, olíuhringa og nokkurra slikra stórgróðafélaga, sem arðsjúga otvinnulifið. Verkalýður íslands þarf að sýna það að hann er ákveðinn í að halda kauphækkun þeirri, sem hann nú knúði fram, — og auka við frá ári til árs. En þá verður liann að auka svo vald sitt á stjórnmála- sviðinu að burgeisastéttin megni ekki að beita ríkisvaldinu til að rœna hann kaupliœkkununum. Og það þarf hann og aðrir launþegar að gera með því að fylkja sér saman í Alþýðusambandskosningun- um í haust og Alþingiskosningunum að ári. N EISTAR „Sjálfur er ég allt illt: United Farmers of Alberta félagi, Non-Partizan, Soci- alisti, Bolsheviki og „óheiðarlegur“.“ St. G. í bréfi til Guttorms J. Guttormssonar, 5. apríl 1919. „Og sleitulaus elja hins einfalda manns í annríki fábreyttra daga, hinn græðandi varmi í handtökum hans, jafn heilnæmur afdal sem skaga, hið þögula lífsstríð án frægðar og fjár í forsælu réttar og laga, hin dauðtrygga varðstaða ár eítir ár — er ókunna hermannsins saga.“ Jóhanncs úr Kötlum: Ur „Þegnum þagnarinnar" í „Hrímhvíta móðir“. „ViS liöfum endurskapað Vestur-Þýzkaland efnahagslega, en 80% af leiðtog- unum eru fyrrverandi nazistar, þó þcir aldrei viðurkenni það ....“ Frú Eleanor Roosevelt, ekkja F. D. Uoosevelt Bandaríkja- forseta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.