Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 25
R E T T U U
137
háta. Fiskiðjuverið sem Findus hcíur hyggt í Hammerfest er íalið
vera eitt þaS alfullkomnasta a heimsmælikvarSa. 1 fyrstu var þaS
byggt til þess aS vinna fisk í frystar afurSir til útflutnings. En á
s.l. ári var þetta nýlega fiskiSjuver umbyggt aS stórum hluta, með
þaS fyrir augum aS hægt væri aS fullvinna fiskinn aS sem stærstum
liluta, beint á borSið fyrir neytendurna. Um nýár í vetur má segja
aS Findus hafi staSiS á þessu sviSi, í alfremstu röS fyrirtækja
sinnar tegundar, meS skrifstofur og úlibú í SvíþjóS, Danmörku,
Englandi og ef til vill víSar, auk Noregs. ÞaS má því segja aS á
þessu sviSi hafi A/S Findus veriS stolt Noregs, enda voru norska
StórþingiS og ríkisstjórnin jafnan boSin og búin til fyrirgreiSslu
ef á þurfti aS halda, eins og t. d. viS hinar rniklu umhætur á þessu
risavaxna iSjuveri s.l. ár.
III. Alþjóða hlutafélagið Findus.
Það má því segja að sú frétt hafi yfirleitt komið yfir norskan al-
menning sem reiðarslag, þegar það vitnaðist snemma á þessu vori,
að A/S Findus væri að breyta sjálfu sér í alþjóðlegt ldutafélag.
Forsvarsmenn 1 stjórnum norskra fiski- og útgerðarmannasamtaka
létu strax lil sín heyra í viðtölum við blöð og lýstu yfir andúð á
þessu tiltæki.
Norges Fiskarlag sem eru landssamlök útgerðar- og fiskimanna
boSuSu í skyndi til fundar og mótmæltu þar harSlega slíkri þróun
sem þessari í norskum fiskiSnaSi. Þeir málsmetandi NorSmenn
sem ég hef spurt um þessa hluti liafa ekki veriS hrifnir af þessari
þróun í norskum fiskiSnaSi. En hins vegar hafa þeir ekki efast um,
aS framtiS A/S Findus sem alþjóSlegs hlutafélags væri ráSin. SíS-
ast þegar ég frétti, þá höfSu sænsk stjórnarvöld samþykkt þessa
breytingu á Findus aS sínum hluta, og viS því var einnig búizt
fastlega aS sú yrSi einnig raunin á í Noregi. En til þessarar breyt-
ingar þarf endanlegt samþykki norskra sljórnarvalda.
IV. Hið nýja Findus.
Hvernig lítur þá liiS nýja Findus fyrirlæki tit? Hlutafé þess verS-
ur 175 milljónir svissneskir frankar eSa 290 milljónir norskar
krónur. í íslenzkum peningum samkvæmt gengi verSur hlutaféð
kr. 1746 milljónir 960 þús. Eigandi aS 80% hlutafjárins verSur
svissneska auSfélagiS Nestle. En samanlagt hlutafé NorSmanna og
Svía, verður 20%.