Réttur


Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 25

Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 25
R E T T U U 137 háta. Fiskiðjuverið sem Findus hcíur hyggt í Hammerfest er íalið vera eitt þaS alfullkomnasta a heimsmælikvarSa. 1 fyrstu var þaS byggt til þess aS vinna fisk í frystar afurSir til útflutnings. En á s.l. ári var þetta nýlega fiskiSjuver umbyggt aS stórum hluta, með þaS fyrir augum aS hægt væri aS fullvinna fiskinn aS sem stærstum liluta, beint á borSið fyrir neytendurna. Um nýár í vetur má segja aS Findus hafi staSiS á þessu sviSi, í alfremstu röS fyrirtækja sinnar tegundar, meS skrifstofur og úlibú í SvíþjóS, Danmörku, Englandi og ef til vill víSar, auk Noregs. ÞaS má því segja aS á þessu sviSi hafi A/S Findus veriS stolt Noregs, enda voru norska StórþingiS og ríkisstjórnin jafnan boSin og búin til fyrirgreiSslu ef á þurfti aS halda, eins og t. d. viS hinar rniklu umhætur á þessu risavaxna iSjuveri s.l. ár. III. Alþjóða hlutafélagið Findus. Það má því segja að sú frétt hafi yfirleitt komið yfir norskan al- menning sem reiðarslag, þegar það vitnaðist snemma á þessu vori, að A/S Findus væri að breyta sjálfu sér í alþjóðlegt ldutafélag. Forsvarsmenn 1 stjórnum norskra fiski- og útgerðarmannasamtaka létu strax lil sín heyra í viðtölum við blöð og lýstu yfir andúð á þessu tiltæki. Norges Fiskarlag sem eru landssamlök útgerðar- og fiskimanna boSuSu í skyndi til fundar og mótmæltu þar harSlega slíkri þróun sem þessari í norskum fiskiSnaSi. Þeir málsmetandi NorSmenn sem ég hef spurt um þessa hluti liafa ekki veriS hrifnir af þessari þróun í norskum fiskiSnaSi. En hins vegar hafa þeir ekki efast um, aS framtiS A/S Findus sem alþjóSlegs hlutafélags væri ráSin. SíS- ast þegar ég frétti, þá höfSu sænsk stjórnarvöld samþykkt þessa breytingu á Findus aS sínum hluta, og viS því var einnig búizt fastlega aS sú yrSi einnig raunin á í Noregi. En til þessarar breyt- ingar þarf endanlegt samþykki norskra sljórnarvalda. IV. Hið nýja Findus. Hvernig lítur þá liiS nýja Findus fyrirlæki tit? Hlutafé þess verS- ur 175 milljónir svissneskir frankar eSa 290 milljónir norskar krónur. í íslenzkum peningum samkvæmt gengi verSur hlutaféð kr. 1746 milljónir 960 þús. Eigandi aS 80% hlutafjárins verSur svissneska auSfélagiS Nestle. En samanlagt hlutafé NorSmanna og Svía, verður 20%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.