Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 37

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 37
149 KÉTTUÍÍ liálfnýlendna Bandaríkjaauðvaldsins. Andkommúnisminn er sá „andlegi" jarðvegur, sem fasisminn sprettur upp úr. * Sú ríkisstjórn, — sú stjórnarstefna, sem burgeisasléttin undir forustu verzlunarauðvaldsins hefur framkvæmt, — er frá sjónar- miði þjóðarinnar vegin og léttvæg fundin. Það efnahagslega alræði peningavaldsins, sem hér hefur verið komið á, þjarmar að alþýðu manna, hefur rænt launastéttirnar hundruðum millj óna króna af samn- ingsbundnu kaupi árlega, hefur bundið öllum húsbyggjendum óbæri- legar byrðar, hefur valdið vinnuþrældómi, hinum lengsta í Evrópu, — og orsakar meiri og meiri samdrátt í atvinnulífi, sem leitt hefði til atvinnuleysis nú þegar, ef tæknibylting í síldveiðum hefði ekki komið til, en er þó þegar farið að bitna á unglingavinnunni iilfinn- anlega. Og þelta alræði veldur því að mikill hluti framleiðslutækja þjóðarinnar er ónotaður. Þetta alræði auðvaldsins ógnar nú þegar lýðræði og þingræði þjóðarinnar, sbr. bráðabirgðalögin í ágúst 1961, og stefnir tilveru lýðveldisins í voða með undirbúningi á inngöngu landsins í Efnahagsbandalagið. Efnahagskerfi verzlunarauðvaldsins er þegar orðinn fjötur á framleiðsluöflum þjóðarinnar, fjötur, sem verður að slíta. Hags- munir verzlunarauðvaldsins eru komnir í andstöðu við heildar- hagsmuni þjóðarinnar. Vald verzlunarauðvaldsins er orðið hætta fyrir sjálfstæði og tilveru þjóðarinnar. Undirrót þcss að þctta er svona er sú að verzlunarauðvaldið og pólitiskir (ulltrúar þess koma fram sem crindrckar erlends ouðvalds Atlantshafsbandalagsins, setja hagsmuni þcssara erlendu auðhringa hærra en Islands, — undirbúa í öllum óróðri sinum að fó ibúa þessa lands til að hugsa sem nato-þjóð cn ekki scm íslenzk þjóð. Þetta útlenda auðvald er eftir sem óður höfuðhættan fyrir þjóð vora. Gegn því þarf hún cð sameinast. Og aðfcrðin til þess að brjóta óhrif hins erlenda auðvalds ó bak aftur er að sigra erindrcka þess hér ó landi: verzlunarauðvaldið og ofstækismcnn Atlantshafsbanda- lagsins. Til þess að gera það þarf að sameina þjóðina gegn þessari mestu hætlu, sem yfir henni hefur vofað í allri sögu hennar: mynda þá þjóðfylkingu íslendinga, sem megnar að varðveita sjálfslæði lands- ins og efla velferð fólksins. L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.