Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 73

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 73
VIÐSJA Franskar hctjur i Algier. Nú þegar þjóðin í Algier er að öðlast stjórnfrelsi sitt eftir aldar nýlendukúgun og sjö ára frelsisstríð, — nú þegar samvizkulausir erindrekar franska imperialismans, fasistar O.A.S., fremja síðustu níðingsverk auðvaldskúgaranna frönsku á algierskri grund, — þá er vert að minnast þess að það eru líka franskir menn, sem barizt hafa sem hetjur við hlið Serkja, fyrir frelsi Algier. Franski Komm- únistaflokkurinn hefur frá upphafi slaðið ótrauður við hlið serk- neskrar alþýðu í frelsisbaráttu hennar gegn frönsku nýlendukúgun- inni, er studd hefur verið af herstyrk Atlantshafsbandalagsins alla tíð. Við skulum minnast hér tveggja af þessum frönsku hetjum í frelsisbaráttu Serkja. Maillot liðsforingi var sonur fransks verkamanns í Algier, með- limur í Kommúnistaflokki Algier. I marz 1956 fór hann brott úr franska kúgunarhernum með vörubíl fullan af vélbyssum og öðrum vopnum til þjóðfrelsishersins. Nokkrum vikuin síðar birtist bréf frá honum í frönskum blöðum. Auðvaldsblöðin höfðu auðvitað öskrað um „landráð". En Maillot reit: „Þegar þjóð Algier rís upja gegn nýlenduokinu, þá ber mér að skipa mér í fylkingu þeirra, er frelsisstríðið heyja. Þegar ég tryggi bræðrum mínum, þjóðfrelsis- her Algier, vopnin, sem þeir þarfnast, þá er ég að þjóna landi mínu, líka hinum blekktu verkamönnum af evrópskum kynstofni." Maillot barðist einn mánuð í þjóðfrelsishernum. Þá var hann tekinn til fanga ásamt fleiri frelsisliðum af frönskum og serkneskum stofni. Frakkarnir þekktu hann ekki. Fangarnir voru afhentir her- lögreglu. „Yfirheyrslurnar fóru fram með venjulegum liætti franskra fasista Atlantshafsbandalagsins: Spörk, hnefahögg, barsmíðar.“ — Evrópumaður, sem var viðstaddur og þekkti Maillot, en sagði ekki til hans, lýsir svo síðustu mínútunum: „Efri liluti líkamans var nakinn. Hann kraup á gólfinu, beit sam- an tönnunum, neitaði að tala. Síðan sagði liðsforingi herlögregl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.