Réttur


Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 33

Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 33
RETTUR 145 valdið, sem réði á íslandi, — líka valdið í krafti þeirra peninga ríkisins og almennings, sem bankarnir láta burgeisum í té vegna pólitískra yfirráða þeirra yfir bönkunum. Forusta Alþýðuflokksins virðist ekki hafa verið aðalflokki burgeisastéttarinnar, Sjálfstæðis- flokknum, til trafala í því að framkvæma þetta efnahagslega alræði peningavaldsins. Stjórnlist þess hluta burgeisastéttarinnar, sem nú hefur tekið forustuna: verzlunarauðvaldsins og hinna ofstækisfullu innlimunar- manno, er Ijós: Það skal framkvæma ó efnahagssviðinu alræði pen- ingavaldsins meðan hægt er og Aiþýðuflokkurinn hlýðir, en mis- takist það skal Framsókn sem varaskeifa tekin inn í stjórn og hclm- ingaskiptin hafin á ný. Alþýða manna þarf að hindra að þessar fyrirætlanir peninga- valdsins nái fram að ganga. Þess vegna er nauðsynlegt að hún geri sér fyllilega ljóst eðli og framferði þessarar valdastéttar og stjórnar hennar. Skal nú reynt að skilgreina það í stuttu máli. I. Verzlunarauðvaldið sem forusta þessarar stjórnar gengur nú lengra í þjónkun við erlent vald en áður hefur gerzt. Svikin í land- helgismálinu sýna að allt á að gera til þess að þóknast fjandmönn- um íslands, árásarríki Natos: Bretlandi. Undirlægjuhátturinn, cem fram kemur í lendingarhanni sovézkra flugvéla á fslandi, er eins dæmi m. a. s. i löndum Atlantshafsbandalagsins. Undirgefnin undir Bandaríkjamenn er svo mikil að þeir fá viðstöðulaust að fara íil íslands, meðan Mac-Cartý-rannsóknir eru enn framkvæmdar á íslendingum, sem ætla til Bandaríkjanna. íslendingar eru gerðir að 2.-flokks ])jóð af utanríkisráðuneyti lands síns, en Bandaríkjamenn herraþjóð. — Og samtímis er hinn lymskulegasti áróður framinn, til þess að undirbúa innlimun íslands í Efnahagshandalagið og út- þurrkun íslenzks þjóðernis. Höfuðmálgagn verzlunarauðvaldsins, Morgunblaðið, heimtaði þegar fyrir ári síðan, í ágúst 1961, að tafarlaust væri sótt um inngöngu í Efnahagsbandalagið, og ríkis- stjórnin vélaði þá flest heildarsamtök atvinnulífsins, nema Alþýðu- sambandið, til að mæla með slíkri inngöngu þann 16. ágúst 1961. Þann 19. ágúst brennimerkir svo Morgunhlaðið þessa íslenzku af- stöðu Alþýðusambandsins með sjálfslæði landsins sem þjónustu við „heimskommúnismann“ og svik við hagsmuni launþega! Glóru- laust ofstæki þekkingarlausra ritstjóra voldugasta blaðsins fær þá til þess að heimta fyrirvaralausa uppgjöf á sjálfstæði íslands og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.