Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 23

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 23
JÓHANN J. E. K Ú L D : A/S Findus International, hin nýja auðliringasamsteypa r 1 'V* 1 Ireotiskionaomum I Réltur hefur ofl áður skýrt lesendum sínum frá risaauðhringnum Unilever, sem einokað hefur mest af feitiframleiðslu auðvaldshlutans úr Evrópu, arð- rænt jafnt framleiðendur síldarlýsis á Islandi sem pálmakjarna í Afríku, drottnað yfir neytendum smjörlíkis, sápu, fegrunartækja og annarra almennra neyzluvara, en síðast en ekki sízt ráðið að mestu fiskiðnaði og fisksölu Bret- lands og átt sterkustu togarafélög Breta og Vestur-Þjóðverja, megnið af hluta- bréfum í hvalveiðifyrirtækjum Norðmanna o. s. frv. Nú hefur Jóhann J. E. Kúld, sem mun flestum lesendum Réttar kunnur af ágætum greinum hans í Þjóðviljanum um fiskimél, ritað eftirfarandi grein fyrir Rétt um hina nýju, risavöxnu auðhringasamsteypu Findus og Nestles í freðfiskiðngreininni. íslenzk þjóð þarf að þekkja þá auðhringa, er ógna henni. Findus International var stofnað í maí 1962. Hlutaféð er 16 milljónir sterlingspunda (1750 millj. ísl. kr.), þar af á Nestle 80%. Forráðamenn Findus International munu ætla að verja 20—25 milljónum sterlingspunda til aukningar á framleiðslu og sölu frystra matvæla.] I. Formálsorð. Þegar norska ríkisstjórnin kom heim til Noregs að lokinni síðustu heimsstyrjöld, ósamt þeim liðsveitum er tekið höfðu þótt í stríðinu við að sigra nazismann, þó blöstu við þeirn ægilegar eyðileggingar ó Iandi og mannvirkjum. Kristjónssund ó Norður-Mæri var t. d. að mestu þurrkaður út sem hær. En þó voru það smómunir einir sem stríðið skildi eftir í slóð sinni ó þeim stöðum og sunnar, saman- borið við þá útreið sem allur Norður-Noregur hlaut við endalok stríðsins. Þegar rússnesku herirnir réðust inn í Norður-Noreg í endalok stríðsins, og þýzku herirnir höfðu ekki bolmagn við ofur- eflinu sem að þeim sótti, þó héldu þýzku hersveitirnar undan, en skildu alls staðar eftir sviðið land þar sem þær fóru um. Þýzku hersveitirnar róku ó undan sér suður á hóginn, alla íbúa Finn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.