Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 71

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 71
R É T T U K 183 ins, sósíalistar og kommúnistar, vopnlausir, að landamærum Goa. Portúgalskir landamæraverðir skutu á gönguna og drápu 20 manns. Indverska ])jóðin lét reiði sína í ljós með kröfugöngum og verkföll- um. Indverska sambandsstjórnin lokaði þá landamærunum, sleit stjórnmálasambandi við Portúgal, en lýsti því yfir, að hún myndi ekki beita valdi í deilunni. Portúgalar litu á þetta sem veikleika- merki og hertu tök sín á nýlendunum. En mótspyrnuhreyfingin hélt áfram og snerist upp í skæruhernað, lögreglustöðvar og vopna- birgðir voru sprengdar í loft upp. Indverska sambandsstjórnin var á þeirri skoðun, að frelsun ný- lendnanna myndi gerast á friðsamlegan hátt, jafnvel með stuðningi Vesturveldanna. En ekkert gerðist, sem styrkt gæti þá trú. A sama tíma efldust formælendur kröfunnar um vopnaða frelsun að áhrif- um. Stofnuð var þjóðnefnd til frelsunar Goa, sem krafðist þess, að frelsunin færi fram fyrir árslok 1961. Með frelsisbaráttunni í öðrum nýlendum styrktist þjóðnefndin, sérlega með uppreisninni í Angola og Mozambique, svo og með uppgangi andstöðunnar gegn einveld- inu í Portúgal sjálfu. Sameinuðu þjóðirnar samþykktu ályktun, sem krafðist afnáms nýlendustefnunnar, Heimsfriðarráðið for- dæmdi portúgalska nýlenduveldið. Samt sem áður harðneitaði stjórn Salazars að semja við indversku sambandsstjórnina, en víg- bjóst þess í stað ákaflega á svæðunum þrem. Ilerstyrkur hennar þar nam 15.000 manns. 18. desember 1961 réðust indverskar hersveitir inn í Goa, Daman og Diu. 20 tímum síðar voru þessi landssvæði frelsuð undan ný- lendukúguninni, engar nýlendur voru lengur á indverskri grund. Mótspyrna var svo til engin, innan við 20 féllu á hvorri hlið. 3000 portúgalskir hermenn voru teknir til fanga, 12.000 Góanesar, sem höfðu gengið í portúgalska herinn, gáfust upp mótspyrnulaust. Almenningur fagnaði indversku hersveitunum. Oll sósíalísku löndin fögnuðu þessum aðgerðum indversku sam- bandsstjórnarinnar. Sömuleiðis flest Asíu- og Afríkuríki, en aðeins 3 mótmæltu: Pakistan, Tyrkland og Iran, meðlimir Cento og SEATO. Vesturveldin höfðu aldrei sagt orð gegn nýlendukúgun Portúgala á Indlandi. En nú mótmæltu þau endalokum kúgunar- innar. I Öryggisráðinu reyndu þau að fá framgengt vopnahlésfyrir- mælum, þ. e. fá óbreyttu ástandi viðhaldið, en Sovétríkin heittu neitunarvaldi sínu. Á útifundi í Delhi 24. des., sem haldinn var af Pjóðþingsflokknum, Praja-sósíalistum, kommúnistum, Þjóðnefnd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.