Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 50

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 50
162 R É T T U R reyna eftir föngum að styrkja meðlimi sína til virkrar þátttöku í tæknilegum framförum. Þau hafa til dæmis stjórn á víðtækri iðn- fræðslu í fyrirtækjum og utan þeirra — fræðslu sem kemur ckki aðeins sjálfri framleiðslunni til góða heldur og verkafólki beinlínis: sá sem kann meira fær að öðru jöfnu meira kaup. Verkalýðsfélögin stjórna ásamt verksmiðjustjórnum verðlaunasjóðum sem veita viðurkenningu þeim sem koma með verðmætar tillögur um tækni- legar endurbætur eða umbætur á skipulagi vinnunnar. Þau skipu- leggja sósíalistíska samkeppni, styðja af öllum mætti hreyfingu kommúnistískra vinnuflokka, þar sem aðaláherzla er lögð á sam- ábyrgð og samhjálp verkamanna í lífi og starfi. Svo mælti lengi telja. Það sem nú hefur verið talið upp undirstrikar mjög greinilega þann mismun sem er á stöðu verkamanns í sósíalístísku þjóðfélagi og kapítalistísku. í sósíalistísku þjóðfélagi er til dæmis mjög eðli- legt að ekki aðeins verkfræðingar heldur og sjálft verkafólkið tekur virkan þátt í þróun tækninnar, í þróun sjálfvirkni; það veit að slík þróun hefur í för með sér styttri vinnutíma, léttari vinnu, aukna velmegun. Verkamenn í kapítalistísku þjóðfélagi eru hins vegar nokkuð blendnir í afstöðu sinni til tækninnar, þeir hafa til dæmis fulla ástæðu til að óttast hina voldugu sjálfvirkni okkar aldar: því fleiri og fullkomnari vélar, þeim mun erfiðara reynist verkafólki að tryggja sér fulla atvinnu. Það er líka óhugsandi að samhjálp verka- fólks í kapítalistískum löndum geti komizt á jafnhátt stig og í sósíal- istísku landi: Gott dæmi er Gaganovu-hreyfingin sem er í því fólgin að kunnáltusamt og verklagið fólk tekur að sér lélega vinnuflokka og reynir að drífa þá upp til aukinna afkasta og hetra kaups. Það var fyrir aðeins tveim árum að ung spunakona frá Visjní-Volotsjok hóf þessa óeigingjörnu hreyfingu og nú hafa 50 þúsund manns fet- að í fótspor hennar. Og mér er tjáð að nú taki 20 milljónir verka- manna þátt í hreyfingu kommúnistískra vinnuflokka, sem áður var getið. Við skulum samt ekki vera svo barnaleg að halda að allt verka- fólk í Sovétríkjunum sé brennandi í andanum, fullt af starfsstolti og óeigingirni. Nei, kraftaverk gerast ekki, og hvert spor sem stigið er fram á við vekur alltaf óánægju einhverra sem annað hvort telja sér hag í þvi að standa í stað eða vildu labba sig eitthvað annað. Margvíslegir efnahagslegir og pólitískir örðugleikar undanfarinna áratuga haía líka gert sitt til að spilla fyrir. Hvert §kref sem fólkið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.