Réttur


Réttur - 01.06.1962, Page 5

Réttur - 01.06.1962, Page 5
R É T T U R 117 utanríkisverzluninni og þjóðnýtingu tryggingarfélaga, olíuhringa og nokkurra slikra stórgróðafélaga, sem arðsjúga otvinnulifið. Verkalýður íslands þarf að sýna það að hann er ákveðinn í að halda kauphækkun þeirri, sem hann nú knúði fram, — og auka við frá ári til árs. En þá verður liann að auka svo vald sitt á stjórnmála- sviðinu að burgeisastéttin megni ekki að beita ríkisvaldinu til að rœna hann kaupliœkkununum. Og það þarf hann og aðrir launþegar að gera með því að fylkja sér saman í Alþýðusambandskosningun- um í haust og Alþingiskosningunum að ári. N EISTAR „Sjálfur er ég allt illt: United Farmers of Alberta félagi, Non-Partizan, Soci- alisti, Bolsheviki og „óheiðarlegur“.“ St. G. í bréfi til Guttorms J. Guttormssonar, 5. apríl 1919. „Og sleitulaus elja hins einfalda manns í annríki fábreyttra daga, hinn græðandi varmi í handtökum hans, jafn heilnæmur afdal sem skaga, hið þögula lífsstríð án frægðar og fjár í forsælu réttar og laga, hin dauðtrygga varðstaða ár eítir ár — er ókunna hermannsins saga.“ Jóhanncs úr Kötlum: Ur „Þegnum þagnarinnar" í „Hrímhvíta móðir“. „ViS liöfum endurskapað Vestur-Þýzkaland efnahagslega, en 80% af leiðtog- unum eru fyrrverandi nazistar, þó þcir aldrei viðurkenni það ....“ Frú Eleanor Roosevelt, ekkja F. D. Uoosevelt Bandaríkja- forseta.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.