Réttur


Réttur - 01.06.1962, Side 38

Réttur - 01.06.1962, Side 38
150 H E T T U K Skilyrðið til þess að skapa þá einingu nógu sterka er að sameina verkalýðinn: sterkasta stéttarajlið, gegn íslenzku og erlendu auð- valdi og að mynda órofa samtök verkalýðs við menntamenn, bœndur og millistéttir bcejanna. Og í þeirri þjóðfylkingu eiga heima þeir atvinnurekendur í sjávarútvegi og íslenzkum iðnaði, sem skilja að því aðeins fá þeir varðveitt efnahagslegt sjálfstæði sitt og tryggt afkomu sína að þeir standi með þjóð sinni í átökum hennar við auðvaldsrisana, sem myndu traðka þá undir íótum, ef Island væri opnað fyrir þeim og innlimað í „frumskóg villidýranna“, í þá auð- hringasamsteypu, sem Efnahagshandalagið er. Myndun þcssarar þjóðfyfkingar og sigur hennar i islenzkum stjórnmólum er langsamlega mikilvægasta verkefni, sem nú bíður úrlausnar þjóðorinnar. Undir giftusamlegri lausn þess er sjólf fil- vera vor Islendinga sem sjólfstæðrar þjóðar komin.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.