Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 60

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 60
A. K. G H 0 S H : r Astandið í Indlandi [Ilér fara á eftir tvær greinar eftir indverska stjórnmálamanninn A. K. Ghosh, sem lézt 13. jan. þ. á., 53 ára að aldri. Hann var læknissonur írá Kanpur, iðnaðarborg á Mið-Indlandi. Hann lauk háskólanámi á Indlandi og tók ungur þátt í starfi verkalýðshreyfingarinnar í heimaborg sinni. Fyrir það lenti hann í fyrsta sinn í kasti við hin ensku stjórnarvöld, þegar hann stóð á tvítugu. Alls sat hann 9 ár í fangelsi. Ghosh gekk í Kommúnistaflokk Indlands 1931 og var kjörinn í miðstjórn hans 2 árum síðar. 1936 tók hann sæti í framkvæmdanefnd flokksins, og 1951 var hann kosinn framkvæmdastjóri hans, og var helzti leiðtogi hans upp írá því. Hin miklu áhrif kommúnistaflokksins meðal indverskrar alþýðu voru ekki sízt honum að þakka. * Indland (Union of India) er 3.288 þús. km2 að stærð (32-föld stærð íslands), íbúar um 437 milljónir (1961). Um er að ræða sambandsríki 14 ríkja, sem hafa eigin ríkisstjórn og stjórnarskrá, auk þess eru 6 héruð, sem heyra heint undir sambandsstjórnina. Sambandsstjórnin getur sett hinar einstöku ríkis- stjórnir aí og fengið völd þeirra í hendur forsetanum, og hefur auk þess eftir- litsvald um fjármál ríkjanna. Nýlendusaga Indlands hófst 1510, þegar Portúgalar lögðu Goa undir eig. Old síðar komu Englendingar (1600) og Hollendingar (1602), litlu síðar Frakkar (1664). Austur-Asíu-félög þessara landa bitust um aðstöðuna á Ind- landi. I nýlendustyrjöldum 18. aldar ( fyrst og fremst í stríði Englendinga og Frakka 1756—1763) varð enska félagið algerlega ofan á. Frá þeim tíma réðu Bretar á Indlandi. llluti þess varð beint nýlenda Brela, cn í 560 siná- ríkjum ríktu leppfurstar þeirra. Þegar Evrópumenn undirokuðu Indland stóð atvinnulíf þar með töluverðum blóma. Landbúnaður var fjölhreyttur og á grundvelli lians hafði Itandiðja, einkum vefnaður, náð liátt þroskastigi og leitt af sér mikla ttlanríkisverzlun. Með ensku iðnhyltingunni var þessi handiðja lögð í rúst, annars vegar af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.