Réttur


Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 3

Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 3
RÉTTUR 211 menn eru bundnir gengistryggingu á lánum sínum. En stór- kaupmenn Reykjavíkur draga bara féð út úr rekstrinum og auka svo reksturslánin eins og dæmin sýna. í fimmta lagi: frelsi til skattsvika. Meðan launþegar stynja íindan sköttunum, skammtar verzlunarauðvaldið sér skattana sjálft og útsvörin — eins og skattskrárnar sanna. í sjötta lagi: forréttindi til áróðurs. Til þess að blekkja almenning og véla hann til fylgis við sig, hafa stórkaupmenn Reykjavíkur fyrst og fremst Morgunblaðið, sem þeir kúguðu eigandann til að selja sér fyrir 40 árum í skjóli auglýsinga- valds síns. Þeir gera Morgunblaðið að stórgróðafyrirtæki með auglýsingum sínum. Síðan draga þeir auglýsingarnar frá á skattskýrslum og láta þannig ríkið borga ljónspartinn af auglýsingunum. Þannig gera þeir sér prentfrelsið í senn að féþúfu og áróðurstæki, meðan alþýðan verður að fórna stórfé til að halda úti blöðum sínum. Baráttan fyrir frelsi og framförum stendur um það hvort hnekkja skuli forréttindum verzlunarauðvaldsins á hinum ýmsu sviðum: Hvort koma skuli á verðlagsákvörðunum og — eftirliti, til að stemma stigu við dýrtíð og vernda almenn- ing, — hvort koma skuli á heildarstjórn á fjárfestingu í aiþjóðarþágu og auðvelda almenningi íbúðarbyggingar með ódýrum og löngum lánum, — hvort afnema skuli forrétt- indi verzlunarauðvalds til lána, — hvort þyngja skuli skatta á braskaravaldinu, en létta á almenningi, — hvort skapa skuli jafnrétti íslendinga til hagnýtingar prentfreísis eða viðhalda forréttindum verzlunarauðvaldsins. Verzlunarauðvaldið á íslandi er skaðvaldur í efnahagslífi þjóðarinnar með verðbólguhraski sínu. Þróun sjávarútvegs og íslenzks iðnaðar er aðalatriði í atvinnulífi landsins, en verzlunarauðvaldið er í krafti pólitískrar yfirdrottnunar sinnar í Sjálfstæðisflokknum hemill á þeirri þróun, hvenær sem það fær því ráðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.