Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 13

Réttur - 01.11.1965, Síða 13
RETTUR 221 menn okkar hér, sem eru sem betur fer staðsettir í námunda við mesta þéttbýli á landinu. Með þessu vinnum við tvennt: I fyrsta lagi vinsældir meðal almennings. I öðru lagi munu Islendingar smám saman tileinka sér amerísk viðhorf og þjóðin eignast tvö tungumál. Með tímanum víkur þeirra tunga fyrir okkar tungu, okkar menning verður þeirra menning, þeir verða amerískir. Þá eru þeir ekki lengur „óstýr.ilátir bandamenn," heldur beinlinis 1/1000 hluti af okkur sjálfum. Til frekari áréttingar þeirri fullyrðingu, að klaufaskapur og skammsýni íslenzkra valdhafa sé ekki eina orsök núverandi ástands í sjónvarpsmálum, heldur séu Bandaríkjamenn beinlínis að reka eins konar skotgrafahernað gegn íslenzkri menningu, skal bent á eftirfarandi staðreyndir: 1. Keflavíkurstöðin er stækkuð og dagskráin lengd á sama tima og hermönnum er fækkað og framkvæmdar víðtækar sparnaðarráð- stafanir í herstöðvarekstri Bandaríkjanna erlendis. 2. Bandaríkjamenn segjast þurfa að endurnýja gamlan og veikan sendi, sem sé úr sér genginn og nánast ónýtur. Sendir þessi stend- ur ennþá í sjónvarpsstöðinni á Keflavíkurflugvelli, og er i svo ágætu lagi, að hann er notaður þegar sá nýi bilar og kallaður „Old Faithful“. 3. Að sögn íslenzkra valdhafa héldu Bandaríkjamenn því fram, að veikar.i sendir en 300 vött væri ekki fáanlegur. Skv. World Radio and TV Handbook 1961 er 300 vatta sendir algert einsdæmi í herstöðvum Bandaríkjanna á nyrsta hluta hnattarins, heldur starfrækja þeir á þessu svæði sjónvarpssenda, sem eru allt niður í eitt vatt að styrkleika. 4. Fyrst þegar Bandaríkjamenn fengu leyfi til sjónvarpsreksturs á Keflavíkurflugvelli, var það bundið því skilyrði, að sjónvarpið næði ekki til Reykjavíkur, og var aðalorku sendisins því beint á haf út með stefnuloftneti. Eftir að stöðin var stækkuð var þessu algjörlega snúið við, útsendingarloftnetið hækkað og aðalorku sendisins beint til Reykjavíkur með sérstöku stefnuloftneti. Ar- angurinn er sá, að Reykvíkingar sjá sjónvarpsmyndina ágætlega, en í Höfnum, örfáa kílómetra frá stöð.inni en í þveröfugri átt, er oft erfitt að ná skýrri mynd á sjónvarpstæki. Stefnuloftnet Jjetta mun upphaflega hafa verið sett upp undir því yfirskyni, að varðmennirnir í Hvalfirði gætu notið sjónvarpsins. Þegar i ljós kom, að fjöll skyggðu á, var þyrla send af stað með tæknifræð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.