Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 15

Réttur - 01.11.1965, Side 15
RETTUR 223 arinnar yfir öflugasta fjölmiðlunartæki vorra tíma í minnsta sjálf- stæða ríki heims. Hinsvegar eru þeir, sem eru staðráðnir í að koma í veg fyrir, að islenzk menning verði gerð að safngrip með glappa- skoti einnar kynslóðar. Þeir telja engan íslenzkan mann eiga til þess nokkurn rétt að fela sjónvarpi Bandarikjamanna uppeldi barna sinna, nema þeir flytjist til Bandarikjanna gagngert í þvi skyni. Þeir gera sér ljóst, að menning einnar þjóðar eru viðfangsefni hennar á hverjum tíma og þau tök sem hún tekur þau, að það er út í hött að gera greinarmun á skapendum og njótendum menningarverðmæta. Hver sá maður íslenzkur, sem gerir sér Keflavíkursjónvarpið að tómstundagleypi, hann hafnar um leið íslenzkum menningarverð- mætum og snýr baki v.ið því hlutverki, sem sagan og samfélagið leggja honum á herðar, að taka þátt í sköpun íslenzkrar menningar. Hann kýs í staðinn að tileinka sér menningu annarrar þjóðar, ,að verða í tómstundum sínum brot af þeirri þjóð. Hvaða þjóð með virðingu fyrir sjálfri sér býður þegnum sínum upp á þvílíkt „frelsi“? Hver ber sigur úr býtum mun framtíðin svara. Rey'kvíkingar haía fengið að sjá það með eigin augum, hvernig þjóðin skiptist í flokka i þessu máli. Annarsvegar eru menntamenn, skáld, rithöfundar, mál- arar, leikarar og andlega vakandi fólk af öllum stéttum, sem sam- einaðist um menningarviku Hernámsandstæðinga og Keflavíkur- göngu nú í vor. Þá má ekki gleyma þeim samherjum, sem ekki kalla sig hernámsandstæðinga, en eru fleiri en sextíu og fleiri en vitað er opinberlega. Hinsvegar öskrandi skríll, frávita af ofstæki og heift, sem rífur jafnt grjót sem skít af götu sinni og fleygir í mótmælar göngu friðsamra borgara og æpir: eflum herinn, meira sjónvarp, niður með Rússa og Komma. Að sjálfsögðu eru fjöldamargir sem ek'ki tilheyra þessum hópum svo baráttuglöðum hvor á sinn hátt, Þannig eru margir í hjarta sínu andvígir hersetu og Keflavikur- sjónvarpi, þótt þeir finni ekki hjá sér hvöt til að leggja leið sina um Suðurnesin til að mótmæla. Eins eru margir, sem eru skey.tingar- lausir eða blindir á baráttumál samtíðarinnar ,en taka Jjví sem að þeim er rétt, hvort heldur er úr útvarpi, blöðum eða, sjónyarpþ ep eiga þó sína óhjákvæmilegu hlutdeild í sköpun sögunnar án þess að gera sér þess grein eða hafa valið sér hlutverk. Baráttan gegn hersetunni og nú síðast Kéflavíkursjónvarpinu hef- ur fyrst og fremst verið háð af menntamönnum og. áhugamönnum úr alþýðustéttum. Borgarastéttin hefur legið með fádæmum flöt fyrir Bandaríkjunum og öllu bandarísku. Málgögn hennar hafa a{ einskærri iðjusemi predikað messíasarhlutverk Bandaríkjanna og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.