Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 16

Réttur - 01.11.1965, Síða 16
224 RÉTTUR reynt að draga upp mynd af Bandaríkjunum, sem jafnvel yfirgengur það ósvífnasta og barnalegasta í upplýsingaþjónustuáróðrinum. Samkvæmt henn,i eiga Bandaríkin að vera einstök meðal stórvelda, sannkallaður Sámur frændi allra þjóða, útdeilir allsnægta og rétt- lætis. Eftir að Bandaríkjastjórn stendur uppi berskjaldaðri en nokkru sinni fyrr sem óbilgjarn réttarbrjótur og hlífðarlaus morð- ingi, þar sem stórveldishagsmunir krefjast og virt borgarablöð í Evrópu eru fyrir löngu hætt að hafa geð í sér til að taka þátt í yfir- drepsskapnum, þá eiga íslenzk borgarablöð nóga þrælslund til að bera í bætifláka fyrir Sám karlinn. I þessu kemur fram, hversu hættulega gagnrýnislaus íslenzk borgarastétt er gagnvart Bandaríkj- unum og gerðum þeirra og hversu illa henni er treystandi til að gæta íslenzkra hagsmuna og sæmdar í skiptum við þau. Þessi mörgu og stóru orð, sem hér hafa verið sögð um Banda- rí’kin, spretta ekki af óvild i garð Bandaríkjamanna eða bandarískr- ar menningar, heldur af andstöðu við stefnu þeirra gagnvart Islend- ingum og andstyggð á leppalúðum þeirra íslenzkum. Mér er ljúft að viðurkenna ágæti bandarískrar menningar og þjóðsiða og myndi sízt hafa á móti því, að íslendingar tækju sér til fyrirmyndar það sem til fyrirmyndar er í fari þeirra, ef baráttan stæði um það. Ég hef átt því láni að fagna að sækja Bandaríkjamenn heim, í of skamm- an tíma að vísu, á marga Bandaríkjamenn að vinum og gæti varið mörgum blaðsíðum til að bera lof á Bandaríkin, ef hitt væri ekki brýnna og nógir væru ekki um skjallið. En ef einhver skósveinn Bandaríkjanna á íslandi sæi ástæðu til að snara þessum línum á tungu herra sinna, þá skulu þeir v.ita það, að mín saga er ekkert einsdæmi. Mjög margir vinir þeirra, sem skilja um hvað er barizt á íslandi í dag, hafa haslað sér völl í því stríði og stríðsyfirlýsingar þeirra birtast meira að segja í sjálfu Morgunblaðinu. Ýmsir mennta- menn á Norðurlöndum og einnig góðkunningjar Bandaríkjanna hafa sýnt, að þeim er ekki sama um, hvernig þetta stríð endar hér úti á íslandi, enda íslenzk menning skyldari skandinavískri en am- erískri. Þessi umhyggja Skandínava á vafalaust sinn þátt í afstöðu margra til þessa stríðs, sem hingað til hafa ekki verið orðaðir við neinn óameríkanisma. En ef Bandaríkjamenn halda áfram mold- vörpustarfsemi sinni á Islandi og kjósa sér að liðsmönnum þá sem minnst hefur hlotnast af þeim eiginieikum, sem prýða vel gerða menn, þá munu þeir egna til fjandskapar við sig hvern ærlegan Is- lending og kynnast því af eigin raun, að barátta fyrir sjálfstæði og menningu lítilla þjóða er lífseig afturganga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.