Réttur


Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 23

Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 23
RETT UR 231 enn á ýmsum vettvangi bollalagt um hvernig forða mætti íslenzku mannfélag.i frá þróun auðvaldsskipulagsins og hlýtt á hoðskap marxismans ofstækislaust. William Morris, brezki sósíalistaleiðtog- inn, hafði ráðlagt Matthíasi Jochumssyni hvernig koma mætti sósíal- ismanum á á Islandi og forðast allt auðvald og Matthías fallizt á kenningar hans. Guðmundur i Gufudal hafði skr.ifað grein um hvernig hið opinbera mætti eignast allar jarðir landsins, sem þá var einn helzti auðurinn. Og síra Ólafur í Arnarbæli, siðar fríkirkju- prestur, hafði þýtt þjóðmenningarsögu Norðurálfunnar, sósíalistiska hók eftir helzta marxista Danmerkur, Gustav Bang, — lokakaflinn um Marx og sósialismann, — og Þjóðvinafélagið gefið út. — En allt var þetta að hreytast. I kjölfar hins byrjandi auðvaldsskipulags sigldi harðnandi stétta- barátta. Hinar vinnandi stéttir voru byrjaðar að vakna til meðvit- undar um rétt sinn og mátt. Fyrslu samtökin voru þegar mynduð — og stærstu tímamótin urðu einmitt á fyrsta ári Rétlar 1916. I þjóð- ardjúpinu voru þær voldugu hreyfingar að rísa, sem áttu eftir að setja mark sitt á 20. öldina og sameinuðust á vissan hátt í hinu unga tímariti. Þórólfur Sigurðsson, ritstjóri Réttar, skilgreindi þrjár af þessum hreyfingum í inngangsorðum sínum sem „jafnaðarstefnur, sem jafna réttindunum og skipta auðnum milli einstaklinganna“ — og segir svo: „Þær liafa aðallega komið fram f l>rennu Jagi: Fyrsta er jajnaSarmennskan (samtök socialisla), sem lielzt liefur verið skýrt frá í blöðum hér á iandi. Verkamannafélögin eru einn þáttur liennar. Annað er kenning Hcnry Geurge’s um breytingar á skatlafyrirkomu- lagintt, og skýrt er frá á öðrtim stað í ritinu. Ifennar hefur varla verið getið hér áðttr, svo teljandi sé, í blöðunt eða ntum; að minnsta kosti ekki til að útskýra verulega í hverju hún væri fólgin. Hriðja er samvinnuslcjnan. Hún er alþekktust og hefur mest verið reynd í einstökum greinum, einkum á verzlunar- og viðskiptasviðinu. Það þarf ekki að útskýra í liverju hún er fólgin, ílestir ránta eitthvað í það, þó ekki sjáist það mjög í framkvæmdum sumstaðar á landinu.“ Jjað er tákurænt fyrir víðsýni Þórólfs og víðfeðmi hans í sljórn- málum að fylkja öllum þessuni hreyfingutn undir eitt sem „jafnaðar- stefnum“ og það víðsýni einkenndi síðan „Rétt“.. Fyrsta ár „Réttar“ varð eins konar tímamótaár allra þeirra róttæku hreyfinga, er upp voru risnar á landinu í mesri eða minni andstöðu gegn yfirdrottnun auðvalds.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.