Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 25

Réttur - 01.11.1965, Side 25
R É T T U R 233 Sósíalisminn eða jafnaðarstefnan eins og oft er sagt, — hafði verið boðuð sem hugsjón og stjórnmálastefna af skáldum, eins og IJorsteini Erlingssyni og Stephani G. í Ijóðum þeirra, og brautryðj- endum verkamannahreyfingar.innar, eins og Þorvarði Þorvarðssyni í „Nýja íslandi“ 1904—6, Pétri Guðmundssyni í „Alþýðubiaðinu“ 1906 og „Verkamannablaðinu" 1913—14, og Olafi Friðrikssyni í „Dagsbrún“, er hóf göngu sína 10. júlí 1915. Verklýðssamtökin höfðu barizt og eflzt frá því Ottó Þorláksson og félagar hans stoín- uðu sjómannafélagið „Báruna" 1894. Og einm.itt á fyrsta ári „Réttar“ verða hin miklu þáttaskil í sögu verkalýðshreyfingarinnar og sósíalismans á Islandi: Alþýðusamband Islands og Alþýðuflokk- urinn eru stofnuð sem hvorttveggja í senn: samband og stjórnmála- flokkur verkalýðsins, er aðhyllist sósialismann. Hinn 12. marz 1916 fer stofnunin fram: Lagauppkastið er ritað af Jónasi Jónssyni frá Hr.iflu, fulltrúa Hásetafélags Reykjavíkur. Otto N. Þorláksson er fyrsti forseti. Samvinnustefnan hafði þegar háð meir en þrjátíu ára stríð við erlenda selstöðukaupmenn og innlent afturhald. Bændastéttin hafði borið hita og þunga þeirrar baráttu, en stefnan var þó og að byrja í bæjunum. Jakob Hálfdánarson og félagar hans höfðu hafið barátt- una með stofnun Kaupfélags Þingeyinga 1882. Árið 1886 hafði Pöntunarfélag Eyfirðinga ver.ið stofnað (nú Kaupfél. Eyfirð.) og 1888 Kaupfélag Isfirðinga undir forystu Skúla Thoroddsen. Þann 20. febrúar 1902 var „Sambandskaupfélag Þingey.inga“ stofnað í Vztafelli, er síðar nefndist „Sambandskaupfélag Islands" og svo „Samband ísl. samvinnufélaga." Og einnig samvinnustefnan stóð franimi fyrir sínum mestu tímamótum um þessar mundir, er „Rétt- ur“ hóf göngu sína: 1916 var Framsóknarflokkurinn stofnaður sem einskonar stéttarflokkur bænda, er tók samvinnustefnuna sem hug- sjón sína. Og 1917 setur Sainband ísl. samvinnufélaga upp skrifstofu í sjálfu höfuðvígi verzlunarauðvaldsins, Reykjavík, undir stjórn hins vígreifa brautryðjanda samvinnuhreyfingarinnar Hallgríms Kristinssonar. — Það var engin tilviljun að meir.ihlutinn af ritnefnd og riturum „Réttar“ skyldu einmitt vera Þingeyingar. Þar, — sem frelsishugsjón samvinnuhreyfingarinnar hafði hert hugina og magnað baráttu liins vinnand.i fólks gegn kúguninni, — þar reis nú einmitt hin þjóðfélagslega hugsjónastefna, sem samvinnuhreyfing- unni var skyldust, hvað hæst með stofnun „Réttar“. Brautryðjendur „Réttar“ voru flestallir Jjjálfaðir í baráttu samvinnuhreyfingarinnar. Og þar við bættust einnig áhrif úr öðrum áttum:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.