Réttur


Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 26

Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 26
234 R ÉT T U R Ungmermafélagshreyfingin var allt í senn: þjóðfrelsishreyfing, félagsmálahreyfing og áhugastefna um íþrótta- og ræktunarmál. Hún hafði hafizt 1906 með stofnun Ungmennafélags Akureyrar, -— skrýðst sínum litklæðum á Þingvöllum 1907 við stofnun U. M. F. I. og hafið útgáfu Skinfaxa, sem eftir að Jónas Jónsson frá Hriflu tók við ritstjórn hans 1911, 26 ára að aldri, varð skeleggur málsvari „lægr.i stéttanna og smælingja þjóðfélagsins.“ Það var ekki verið að skera utan af í ádeilunum né farið dult með livers eðlis hreyf- ingin væri: „Því hvað eru félögin annað en neyðaróp gáfaðrar en þjáðrar alþýðu; hróp að nú hafi verið beðið nógu lengi, nógu margar aldir árangurs- laust, vonandi eftir hjálp frá öðrum; yfirlýsing um að nú vilji hún hjálpa sér sjálf og skeyti engu um hölbænir og spott þeirra, sem byggja upphefð sína á niðurlægingu hennar.“ (J. J. í Skinfaxa okt. 1911, er hann tekur við honum.) Og það er ekki sparað að lýsa því víti, sem ber að varast. Það er sagt frá „auðveldi Bandaríkjanna“, frá Morgan og kúguninni á Haiti. Því er lýst hvernig allt sé þar „í klóm auðkýfinga". Og hug- sjónin er þessi: „að gera mannkynið fært um að drottna yfir anda gullsins.“ Jónas frá Hriflu, sem síðan varð einn af ritnefndar- mönnum „Réttar“ vann hiklaust að því að undirbúa þann jarðveg, sem „Réttur“ og hinar róttæku hreyfingar risu upp af. — Og ung- mennafélögin urðu góður skóli flestallra ritnefndarmanna Réttar. Georgisminn eða jarðskattskenningin var hinsvegar að heita má ný kenning á íslandi, er „Réttur“ tók að boða liana. Það er gott dæmi um víðsýni þeirra, að einmitt þessir ungu íslenzku bændur skyldu taka að sér að boða þá stefnu, sein fól í sér raunverulega sameign þjóðarinnar á jörðinni án þess jió að svipta einstaklinga eignarrétlinum á jörðum. Það var mikil framsýni, sem þessir braut- ryðjendur sýndu |>armeð. Þeir sáu að með Jiróun auðvaldsskipu- lags, með stækkandi bæjum, yrð.i jörðin, einkum lóðirnar, í vaxandi mæli braskinu að bráð. Það kæmist braskverð á þessar jarðeignir, sem sumpart — í kaupstöðunum: yrði skattur á atvinnulífið, — en sumpart — í sveitunum: yrði að drápsklyfjum á liinum vinnandi bónda. Þeir höfðu haft opin augu fyrir reynslu annarra Jijóða, sem iðnaður hafði rult sér Lil rúms hjá, og vildu læra af þeirri reynslu. Bóndinn úr Baldursheimi sá þá víðar um veröld en margur hálærð- ur menntamaðurinn í Reykjavík, eins og vel kom í ljós í fyrirlestr- um þeim, sem Þórólfur flutti um „auðjafnaðarkenningar“ í „stúd- entafélagi háskóla lslands“ veturinn 1914—15 og birti kafla úr í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.