Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 34

Réttur - 01.11.1965, Side 34
242 RÉTTUR „Svo er mér það hugnun a3 vcra nú viss um að þessi litli vinóttu- vottur fró mér, fyrir góðvild hans i minn gorð forðum,’") nóði þó heim til hans, og vor honum heldur til ónægju. Um það vissi ég ekki fyrr. Stormor og straumar aldarfarsins orka þvi oft, að þeir, sem eitt sinn éttu samleið ó kafla, fjarlægjast og stefna loks í öfugar óttir svo þeim verður fyrri félagsskapurinn að eftirsjó. Af þeirri óstæðu hef ég ekki minnst Jóns heitins með stuttri Ijóð- línu, eins og ég hef þó gert um sum skóldin hin. Eg vissi ekki afstöðu en vildi ekki gera vandamönnum hans raun. Eg er hjó sumum „vargur i erfiljóða-véum", ekki fyrir að ég lóti ofsagt, heldur sökum þess sem ég læt ósagt." Með síðara bréfi til Þórólfs sendir Stephan honum erfiljóð; -— birt undir fyrirsögninni „Þorgils gjallandi“ í IV bindi af Andvök- um, bls. 88 — og eru þar í ýmsar skýringar á ljóðinu, en í því eru margar líkingar úr norrænni goðafræði. Segir Stephan síðan í bréfi þessu, sem dagsett er 18. febrúar 1916 í Markerv.ille: „Eitt enn, mér finnst norræn trú hafa orðið horn-reka annarra trúarbragða, oft og ófyrirsynju, hjó skóldum og skýrcndum þeirra fræða, þar sé mörg fegurðin enn óunnin. Af þessu en ekki tilgerð, hvorf ég af þjóðbraut ins algenga, svo oft, innó einhverja cinstigu, forna eða nýja. Að því get ég ekki gert, myndirnar af þessu i hug- onum, heillo mig." Þegar Stephan G. kom heim 1917 kynntust þeir nánar. Þórólfur var m. a. í fararbroddi, er Mývetningar heilsuðu Stephani í Náma- skarði og Stephan gisti þá nótt i Baldursheimi. Segir Stephan svo í bréfi til Þórólfs, dags. í Reykjavík 10. sept. 1917: „Mér hefir liðið ógætlega, borinn ó englahöndum góðra monna alstaðar, og þær eru nú beztar hérnamegin bakkans." Ekkert af þessum bréfum Stephans G. til Þórólfs er enn birt. En vináltu og virðingu Stephans mun Þórólfur hafa eignast út af þeirra kynnum. *) Þorgils gjallandi mun fyrstur liafa ritað nm Stephan G. hér heima, vin- samlega ritfregn í „Bjarka“ Þorsteins Erlingssonar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.