Réttur


Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 44

Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 44
252 K E T T U R orð, — heldur fyllum við þau innihaldi með því að bera fram spurn- ingarnar: „Frelsi hvers?“ „Bræðralag hverra?“ Og svörin verða ætíð þau að berjast fyrir frelsi allra undirokaðra, fyrir jafnrétti og bræðralagi allra þjóða. Einnig við sköpun og uppbyggingu hins sósíalistíska þjóðfélags er lýðræðið snar þáttur: þátttaka almennings í því að ráða rík- inu, stjórna þjóðfélaginu. Þegar auðvaldsöfl heimsins ráðast á h.ið nýja sósíalistiska þjóðfélag og ríkisvaldi alþýðunnar er beitt af fullu afli gegn þeim, þá reynist oft erfitt að varðveita það lýðræði, sem Jjó er sósialismanum eigið. En einmitt í krafti marxismans verður að v.inna bug á þeim misfellum, er J:>á eru gerðar. Sósíalisminn er á þessari öld að umskapa heiminn, gerbreyta mannfélaginu. Hið sósialistiska lýðræði, sem nú er í sköpun i stór- um hluta heims, hefur gífurlegt aðdráttarafl fyrir allar þær þjóðir, sem nú berjast fyrir frelsi sínu eða eru að losna úr aldagömlum fjötrum. Reynsla hinna sósíalistisku landa hefur einnig mikla jjýð- ingu fyrir alla þá, sem eiga eftir að feta brautina fram til sósíalisma. Hið sósíalistiska lýðræði hefur þegar skapað algert jafnrétti karla og kvenna, komið á alhliða tryggingum allra þjóðfélagsþegna, tryggt vaxandi þátttöku vinnandi fólks í lausn efnahagslegra og pólitískra vandamála og opnað leiðina til menntunar og menningar fyrir allan fjöldann. En enginn skyldi halda að sósíalistiskt lýðræði skapaðist af sjálfu sér um leið og verkalýðurinn nær völdum. Menn verða að muna að hið sósíalistiska lýðræði varð að rísa á rústum hrunins auðvalds- skipulags, — það var fætt í frumstæðum löndum, sem ekkert lýðræð.i höfðu þekkt. Baráttan fyrir jiví var háð við hinar erfiðustu aðstæð- ur, jafnt út á við sem inn á við. Erindrekar auðvaldsins reyna að telja mönnum trú um að liinar sögulega skilorðsbundnu takmarkanir á lýðræði og ýmis fyrirbrigði á tímum persónudýrkunarinnar séu óumbreytanlegar fylgjur sósíal- .ismans. Því fer fjarri. Sósíalisminn er þvert á móti með þeirri þróun, sem hann tekur, að hreinsa sig af öllum slíkum ásökunum. Sósíalisminn verður í hugum mannanna meir og meir að boðskap um frið meðal J)jóð- anna, um útrýmingu efnahagslegs ójafnaðar, afnáms alls arðráns manna á mönnum. Þróun sósíalismans táknar nú þegar að sú stund nálgist að fátækt og eymd verði að fullu útrýmt af jörðunni í krafti vísindalegrar þróunar framleiðsluaflanna á grunni sósíalismans. Samkeppni hinna sósíalistisku þjóðfélaga við auðvaldsskipulagið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.