Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 50

Réttur - 01.11.1965, Side 50
258 RKTTUR rynnu út aíf ári liðnu, yrðu að verða umtalsverðar grunnkaups- hækkanir. Undirbúningur verkalýðshreyfingarinnar undir þá kauphækkun hófst fyrir alvöru með ráðstefnu, sem Alþýðusamband íslands boðaði til þann 26. og 27. marz sl., en til þeirrar ráðstefnu voru mættir fulltrúar allra sérsambanda verkalýðshreyfingarinnar og einnig frá flestum öðrum starfsgreinum og landshlutum. Ráðstefna þessi varð sammála um allar niðurstöður og var á- lyktun sú um kjaramál, sem ráðstefnan sendi frá sér og hér fer á eftir, einróma samþykkt. Álykt un ráðstefnunnar er svohljóðandi: Ályktun róðstefnu A. S. í. „Kjararáðstefna AlþýSusambands Islands, haldin í Reykjavík 26.— 27. marz 1965, telur, að meginviÖfangsefni verkalýðssamtakanna í sambandi viS kjarasamninga á komandi sumri sé þaS, aS tryggja verulega aukningu rauntekna á tímaeiningu frá því, sem veriÖ hefur, samfara samræmingu og styttingu vinnudagsins. Er það' skoSun ráS- stefnunnar, aS mikill árlegur vöxtur þjóöarframleiSslu, mjög batn- andi viSskiptakjör og tækniframfarir, réttlæti fullkomlega slíkar raun- hæfar kjarabætur og telur hún einnig, að þær séu mögulegar án verS- bólguþróunar, enda eru aSgeröir til stöSvunar verSbólgu óhjákvæmi- legt skilyrSi þess, aS nýir kjarasamningar í framangreinda átt nái til- gangi sínum. í samræmi viS þetta álit sitt, lýsir ráSstefnan yfir því, að hún telur óhjákvæmilegt aS samningsgrundvöllur viS atvinnurekendur verSi hyggSur á sameiginlegum kröfum verkalýSsfélaganna um: 1. Almenna kauphækkun og samræmingu kauptaxta. 2. Styttingu vinnuvikunnar í 44 klst. 3. Vandleg athugun fari fram á aukinni ákvæðisvinnu og verSi henni komiS é, þar sem hagkvæmt telst. Jafnframt verSi tryggt, aS aukin ákvæðisvinna leiSi ekki til óeSlilegs vinnualags á verka- fólk, m. a. meS því aS gengiS verSi frá heildarsamningum um framkvæmd vinnurannsókna og tryggt aS verkafólk njóti rétt- mætrar hlutdeildar í framleiSniaiikningu. Jafnframt verði teknar upp samningaviSræSur viS ríkisstjórnina nm ef tirf arandi: 1. Lækkun útsvars og skatta af lágtekjum og miSlungstekjiiin þann- ig, aS þurftartekjur sén almennt útsvars- og skattfrjálsar, skatt- þrepum verSi fjöIgaS og skattar og útsvör innheimt jafnóSum og tekjur falla til. Jafnframt verSi skattar og útsvör á gróSarekstur hækkaSir og ströngu skattaeftirliti framfylgt. 2. ASgerSir til iækkunar húsnæöiskostnaSar, til aS auövelda fólki aS eignast nýjar íbúSir á kostnaSarverSi, svo sem aukning bygg- inga á félagslegum grundvelli, hækkun lána, lenging lánstíma og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.