Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 55

Réttur - 01.11.1965, Síða 55
RÉTTUR 263 ein meginorsök þess. Að því leyti hafði Norðurlandið algera sér- stöðu, þar sem mjög mikil eftirspurn var eftir vinnuafli nær alls staðar annarsstaðar á landinu. Að þessu athuguðu hlýtur sú spurn- ing að vera æði áleitin, hvað það hafi verið, sem kom forystu- mönnum verkalýðshreyfingarinnar þar til að leggja svo mikla áherzlu sem raun varð á, að ljúka samningum fyrstir allra félaga. Dcilur harðna. Forsvarsmenn Vinnuveitendasambandsins töldu sig með Norður- landssamningnum hafa leyst samningamál almennu verkalýðsfélag- anna, og lýsti Björgvin Sigurðsson, framkvæmdastjóri þess yfir eftirfarandi í Morgunblaðinu 9. júní, er blaðið spurði um álit hans á samningnum: „Eg tel, að' með þessunt samningum .... sé slegið föstum í stórum dráttum breytingum á öðrmn kjarasamningum, sem fyrir dyrum standa." Reynslan átti eftir að verða allt önnur, en Vinnuveitendasam- bandið hófst þegar handa um að framkvæma þetta sitt ætlunarverk. Við félögin í Reykjavík og Hafnarfirði, sem höfðu nána samvinnu bæði hvað snerti viðræður við atvinnurekendur og allar aðgerðir til að knýja fram samninga, var ekki rælt alvarlega svo vikum skipti. Engin efnisatr.iði aðalkrafna þessara félaga — 44 stunda vinnuvika, starfsaldurshækkanir, auknar greiðslur i veikindum — fengusl rædd. Hálfum mánuði eftir að Norðurlandssamningurinn var gerður, mánudaginn 21. júní, hljóp af stokkunum nýr þáttur í útvarpinu undir stjórn Indriða G. Þorsteinssonar rithöfundar, er nefndist „Skiptar skoðanir". Fyrsta spurn.ingin var um það, hvað bæri á milli í samningunum. Annar þeirra er fyrir svörum varð af hálfu verkalýðsfélaganna var varaformaður Dagsbrúnar og formaður samninganefndar verkalýðsfélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði, Guðmundur J. Guðmundsson. Hann sagði þá m. a.: „Vinnubrögð atvinnurekenda liafa verið þau, að þeir liafa ekki rætt efnislega við þessi verkalýðsfélög (félögin í Reykjavík og Hafnar- firði — ÞD), heldur hófu viðræður og gerðu samninga við verkalýðs- félögin fyrir norðan og þegar því var lokið var sagt: Gerið þið svo vel, um þetta viljum við semja. Ég vil segja á móti: Um þetta verður ekki samið og þetta eru eng in vinnuhrögð í samningum."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.