Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 63

Réttur - 01.11.1965, Síða 63
RÉTTUR 271 hækkun eftir 2 ár, 91% nætur- og helgidagavinnuálag (Vest- mannaeyjar 95% nætur- og helgidagavinnuálag). Er ekki alveg augljóst, aS svona eigi ekki að haga vinnubrögðum við samninga? Er þetta ekki víti til varnaðar? Svona vinnubrögð mega forsvarsmenn verkamanna- og verkakvennafélaganna ekki láta henda sig aftur. Staða hins ófaglærða verkamanns er ekki slík í þjóöfélagi okkar í dag, að hann hafi efn.i á þannig vinnubrögðum. Það þjónar engum tilgangi að fara að ásaka einn frekar en annan, enda orsakir hér fleiri og flóknari en svo að gerð verði skil í stutlu máli. Hitt er meginatriði að læra af reynslunni, taka vandamálin til umræðu í tíma og komast að sameig.inlegum niðurstöðum, það er eitt megin- skilyrði árangursríkrar baráttu. Verði hinsvegar svipuð vinnubrögð viðhöfð í samningum fram- vegis, verður sú áætlun, að gera verkamenn að annars flokks stétt í þjóðfélaginu auðframkvæmd, því að þá kemur í hlut atvinnurek- enda að stjórna eftir reglunni: Deildu og drottnaðu. Svo mætti í fljótu bragði virðast, og hefur raunar verið í letur fært, að Norðurlandssamn.ingurinn hafi, þrátt fyrir það, að hann væri ekki sá rammi, sem félög annarsstaöar á landinu gætu hugsaÖ sér að semja um, létt fyrir þeim, er síðar sömdu, gert þeim bar- áttuna auÖveldari, rutt fyrir þau brautina. Um þetta eru mjög skiptar skoðanir. Sá sem vill ná ákveðnu marki er ekki ætíð bættari þó að félagi hans sætti sig við minna, þvert á móti, hætt er við, að það sem á vantar verði torsóttara en ella. Höfundur þessarar greinar er sannfærður um það, að hefðu félögin um land allt borið gæfu til að standa saman, hefðu deilurnar ekki aðeins staðið skeinur en raun varð á, heldur eru og yfirgnæfandi líkur til að enn frekari árangur hefði náðst. * Svo sem ákveðið var í ályktun ráðstefnu A.S.Í. fóru fram við- ræður við ríkisstjórnina um nokkur tiltekin mál og voru í sambandi við gerð samninganna gefnar út tvær yfirlýsingar, önnur um at- vinnumálin á Norðurlandi, hin um húsnæðismál. Yfirlýsing um atvinnumál. Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar, um atvinnumálin á Norðurlandi, sem er árangur samninga um þau mál, er að meginefni, hvað úr- bætur snertir, almennt orðuð, þar sem talað er um, að eitt og annað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.