Réttur


Réttur - 01.11.1965, Page 65

Réttur - 01.11.1965, Page 65
RÉTTUR 273 hverjum 250 íbúðum en hinar 200 verði seldar láglaunafólki í verkalýðsfélögunum. I>á er og gert ráð fyrir að framkvæma heildarendurskoðun laga um verkamannabústaði, með það fyrir augum, að þetta nýja átak í húsnæðismálunum nái til landsins alls. Sú endurskoðun fari fram í fullu samráði við verkalýðssamtökin. Takist að framkvæma þessa áætlun um íbúðabyggingar, er það stærsta félagslegt átak, sem framkvæmt hefur verið til lausnar á húsnæðismálum láglaunafólks og mun brjóta blað í húsnæðiskostn- aði lægst launaða verkafólksins í Reykjavík og annars staðar á landinu. * Hér að framan hefur verið reynt að gera nokkra grein fyrir gangi mála í samningum almennu verkalýðsfélaganna s.l. vor, svo og að greina meginefni þess, sem um var samið. Verkalýðshreyf- ingin getur verið stolt af þessum samningum svo sem hér að framan eru leidd rök að. Einnig voru Ieidd að því nokkur rök, að erfiðara myndi reynast heldur en oft endranær að ræna verkafólkið árangri þessara samninga með því að velta kauphækkununum og kjarabót- unum öllum út í verðlagið, en einmitt undir því er það komið, hvort árangur samninganna verður varanlegur eða ekki. Hér að framan voru birt ummæli Morgunblaðsins aðalmálgagns ríkisstjórnarinnar um sanmingana, ummæli, sem bentu í þá átt, að ríkisstjórnin hefði hug á að halda verðlaginu í skefjum. Þeir at- burð.ir, sem síðar hafa gerzt, benda aftur á móti ekki til þess, að svo ætli að verða. Forsvarsmenn atvinnurekenda og ríkisvaldsins hafa oft á það minnzt undanfarin misseri, að nauðsyn bæri til að gera varanlega samninga og tryggja vinnufrið. Vissulega er þetta rétt og verkalýðs- félögin gáfu svo sannarlega kost á því á s.l. vori að gera varanlega samninga með því að leggja meiri áherzlu á ýmiss önnur kjaraatriði en kauphækkanir. Þó að gildistími samninganna sé ekki nema eitt ár, hefði viðleitni ríkisvalds til að tryggja kjarabætur þeirra án minnsta vafa orðið til að auka líkurnar fyrir því, að ekki þyrftu að fara fram stórátök um kaup og kjör á hverju ári. Því miður benda síðustu atburðir ekki til þess, að svo giftusamlega verði á málum tekið. Verði kjarabótum þessara samninga velt út í verðlagið er það einvörðungu á ábyrgð ríkisstjórnarinnar, enda verður hún einnig að taka afleiðingunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.