Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 67

Réttur - 01.11.1965, Síða 67
EINAR OLGEIRSSON : William Gallacher — Minningarorð — William Gallacher, einn af beztu baráttumönnum brezks verka- lýðs og lengi formaður brezka Kommúnistaflokksins, andaðist þ. 12. ágúst 1965, 83 ára að aldri. Með honum er fallin í valinn ein af hetjum brezkrar verklýðshreyfingar eftir langt og vel unnið ævi- starf. Gallacher var fæddur í Paisley i Skotlandi 25. desember 1881. Foreldrar hans voru verkafólk og sjálfur byrjaði hann að vinna 10 ára að aidri. Faðir hans var írskur og dó, er Gallacher var 7 ára gamall. Hann kynntist því snemma af eigin raun kjörum verkalýðs- ins, fór að vinna í verksmiðjum og við höfnina, og varð snemma einn af forystumönnum verkamanna í baráttu þeirra. Hann varð snemma sósíalisti og er heimsstríðið fyrra hófst 1914, var hann gegn því og þegar byltingin varð i Rússlandi 1917 stóð hann með henni. William Gallacher hefur skrifað ævisögu sína, sem seg.ir gerla frá hinni hörðu baráttu verkalýðsins í Skotlandi á þessum árum. Fyrir þátttöku í þeirri baráttu, var hann tvívegis dæmdur í dýflissu og sat þar alls hálft annað ár. Ævisaga hans heitir „Revolt on the Clyde“ („Uppreisn við CIyde-ána.“) ♦-------------------------------------------------------------- Síðasti fundur okkar Gallachers: Honn er onnar fró vinstri og kona hans lengst til hægri. Moðurinn milli þeirra er Samucl Marsjok, hinn frægi rússneski rithöfundur og þýðondi, er m. o. þýddi sonnettur Shakespeorcs og Ijóð Burns ó rússnesku of mikilli snilld. Honn er lótinn fyrir nokkru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.