Réttur


Réttur - 01.11.1965, Page 69

Réttur - 01.11.1965, Page 69
RETTUR 277 Þannig tókst inér að skrifa til Gallachers og vekja athygli hans á þeirri framkomu, er brezki innrásarherinn hafði sýnt af sér á Islandi. Varð það til þess að Gallacher bar fram fyr.irspurn í neðri málstofunni út af fangelsun okkar og mót- mælum Alþingis og vakti þann- ig athygli á máli voru. Síðan heimsótti Gallaeher okkur í Brixton-fangelsi, er við vorum komnir þangað, talaði lengi og vel við okkur og ekki gleymi ég gamanyrðum hans heldur: „Brixton prison, ,it is a good place — to get out of!“ (Brixton-fangelsi, það er góður staður — að komast út úr!) Hann hafði sjálfur setið þar í eitt ár ásamt fleiri foringjum Kommúnistaflokksins 1926 vegna baráttunnar miklu í sambandi við allsherjarverkfallið brezka. Þegar við vorum lausir úr fangelsinu bauð Gallacher okkur til sín og við áttum langt samtal við hann í kaffisölum brezka þingsins v.ið Thames-ána. Okkur þólti öllum vænt um hann. Hann reyndist okkur betri en margur landinn, en þó skal því ekki gleymt að Árni Jónsson frá Múla heimsótti okkur og i fangelsið, auk Péturs Benediktssonar sendiherra auðvitað. Eg hitti William Gallacher nokkrum sinnum eftir að þessi vor ágætu kynni tókust. Síðast vorum við saman um skeið í Moskvu og kvöddumst þar í síðasta sinn. Saga brezks verkalýðs geymir nafn WiIIiam Gallachers sem eins sinna beztu sona. Fyrir hugskotssjónum mínum og okkar, er kynnt- umst honum, mun hann ætíð standa sem persónugervingur þess bezta í brezkum verkalýð: þrautseigju hans og þolgæði í baráttu og raun og órofa tryggð við málstað hinna fátæku og ofsóttu hvar sem er um heim.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.