Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 70

Réttur - 01.11.1965, Síða 70
SALAH AHMED: Frelsisbarátta Kúrda í írak [Kúrdistan cr halcndissvæði í suður af Arnicníu, í Tyrklandi, írak og fran. Það er mestmegnis byggt Kúrdum. Auk þess eru Kúrdar í Afganistan, Pak- istan, Sýrlandi og Sovétríkjunum (Kákasus, 1939 taldir 46 þúsund). Það er talið að Kúrdar séu alls um 7 milljónir, þar af 1,8 í írak. Kúrdar cru skyldir Persum, tunga þeirra af írönskum stofni og mállýzkur inargar. f Tyrklandi og íran er þeim bannað ritmál. í írak skrifa þeir með arabisku letri, Sýrlandi latínuletri og í Sovétríkjunuin með kýrilsku (áður latnesku). Til skamms ti'ma vorti þeir mestmegnis hirðingjar en á síðari árum liafa þeir æ meir tekið upp fasta búsetu og akuryrkju. Lénsskipulag er víða ráðandi hjá þeim og ættar- höfðingjar. Flestir eni múhameðstrúar. Oldum saman hafa Kúrdar háð sitt frelsisstríð, einkum gegn Tyrkjum. 1919 háru þeir fram í París óskir um sjálfstæði. í Sévres 1921 var þeim heitið sjálfstæðu ríki, en í Lausannc 1923 „gleymdust“ þeir. Öflugar uppreistir þcirra í Tyrklandi 1925 og 1930 og í íran 1946 voru brotnar á hak aftur. Undir forustu Abdul Karim Kassem varð þjóðleg bylting í frak og lýðveldi stofnað 14. júfí 1958. Við stjórn tók innlend horgarastétt en fulltrúar verka- manna og bænda voru útilokaðir. Engti að síður naut hún stuðnings byltingar- aflanna í landinu og kommúnistaflokksins, sem vildu verja lýðveldið og lýð- ræðislega árangra byltingarinnar. Ekki var ár liðið cr Kassem-stjórnin tók upp afturhaldsstefnu og sveik byltingarsinnuð fyrirheit. í ágúst og september 1961 sendi hún hersveitir gegn Kúrdum og hélt áfram hernaðaraðgerðnm gegn þeim meðan hún var við völd. 1963 gerðu Baathistar stjórnarbyltingu. Að henni stóðn gagnhyltingarsinnaðir herforingjar og stefndu að fasískum stjórn- arháttum. f júní 1963 hóf þessi stjórn útrýmingarstyrjöld gegn Kúrdum. Baat- hista stjórnin féll fyrir hernaðareinræðisstjórn Aref. Sú stjórn þóttist í fyrstu vilja semja og var um skeið vopnahlé og samningaviðræður, en þegar stjórnin tahli sig vera orðna fastari í sessi, vildi hún ekki fallast á stjálfstjórnarkröfur Kúrda og hóf styrjöld gegn þeim vorið 1965.1 Andrúmsloftið í stjórnmálum Miðausturlanda er lævi blandið. Tvinnast þar saman undirferli og samsæri í því augnamiði að ræna íbúana þeim ávinningum sem voru árangrar langrar og harðrar baráttu gegn yfirrráðum heimsveldanna. Birtist þetta í efnahags-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.