Réttur


Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 71

Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 71
RÉTTUR 279 þvingunum, hótunum um að hætta efnahagsaðstoð og afskiptum af innanríkismálum. Kynt er undir innbyrðis deilum og grafið undan þjóðlegri einingu. Einn meginþátturinn i ráðagerðum heimsvaldasinna til að endur- heimta yfirráð sín í Irak er að vekja upp að nýju stríð.ið gegn Kúrd- um, í þeirri von, að deilur Araha og Kúrda grafi undan samstöðu Araharíkjanna og veiki þau í haráttu þeirra gegn heimsvaldastefn- unni. Lýðræðisöfl í Irak, í arabiskum Austurlöndum og um allan heim fögnuðu vopnahléssamningnum sem gerður var 10. fehrúar s.l. ár milli ríkisstjórnar íraks og Kúrda. Eðlilegt hefði verið að gera strax á eftir ráðstafanir til að fjarlægja orsakirnar að deilunum sem knúið höfðu Kúrda til að grípa til vopna, viðurkenna a. m. k. þjóðleg rétt- indi þeirra og tryggja þeim réttláta stöðu í ríkinu. M. ö. o. leysa deilurnar á grundvelli jafnréttis og gagnkvæmrar virðingar með heildarhagsmuni þjóðarinnar fyrir augum, jafnt Araba sem Kúrda. En þrátt fyrir marggefin loforð ríkisstjórnarinnar um þjóðernis- leg réttindi Kúrda hefur hún enn ekkert aðhafzt í þá átt. Flest atriði vopnahléssamningsins hafa ekki verið virt. Sum.ir ráðherranna halda því jafnvel fram að Kúrdar séu ekki sérstök þjóð og því ekkert vandamál. Stjórnarherinn hefur ekki verið látinn hörfa til upphaf- legra stöðva sinna. Stjórnin heldur áfram að skipuleggja ólöglegar lögreglusveitir nokkurra afturhaldssamra ættarhöfðingja Kúrda sem beint er gegn þjóðfrelsishreyf.ingu þeirra. Hún hefur í engu að- stoðað þúsundir flóttamanna Kúrda til að snúa aftur til fyrri heim- kynna sinna í Kirkúk héraði, sem þeir þurftu að yfirgefa i stjórnar- tíð Baathista. Með samþykki Baathista stjórnarinnar höfðu lönd þeirra verið fengin í hendur ættarhöfð.ingjum sem voru i nánum tengslum við írak olíufélagið,*1) og það er margt sem bendir til þess að núverandi ríkisstjórn hafi heitið þessu olíufélagi heims- valdasinna að halda áfram fjöldaflutningi Kúrda frá hinum olíuríku svæðum í Kirkúk. Bráðabirgðastjórnarskrá hins nýja lýðveldis hefur engin ákvæði um þjóðlegt sjálfstæði eða réttindi Kúrda. Þá liafa Kúrdar verið *) lraq Petroleum Company hefur beinna og óbeinna hagsmuna að gæta í flestum Miðausturlöndum, svo sem Kýpur, ísrael, írak, Jordaníu, Lebanon, Muscat og Oman, Trucial, Quatar, Sýrlandi. Yfirráðin í félaginu eru í Jiessara höndum: British Petroleum, Shell, Francaise des Pétrols, livert um sig 23,75%. Standard Oil og Socony Mobil Oil, livort 11,875%. Gulbenkian 5%. (ÞýS.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.