Réttur


Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 83

Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 83
291 RÉTTUR fm. \ skapar méiri verðmæti og framleiðsla hans eykst að magni.“ Það er ekki sá sem skápar verðmætin, hinn vinnandi maður, sem tileink- ar sér afurðir vinnu sinnar, heldur eigandi framleiðslutækjanna. Að því leyti er einkaeignin ein höfuðorsök firringarinnar eða fremd- arkenndarinnar er hinn vinnandi maður finnur til gagnvart hlutun- um sem umkringja hann. Hann leggur líf sitt og orku í hluti sem hann er sviptur jafnharðan af völdum einkaeignarinnar. Þar með er hann „firrtur“ Iífi sínu á sama hátt og guðsdýrkandinn sem eignar guðinum afl og eiginleika er búa með honum sjálfum. Af þessu leiðir að lif verkamannsins verður þeim mun tilgangslausara sem hann vinnur meira og framleiðir meira. Vinna hans verður að ópersónulegum hlut og öðlast sjálfstætt líf sem er honum framandi. „Lífið sem hann leggur í hlutinn birtist honum að lokum sem fjand- samlegt og framandi afl.“ Jafnframt fjarlægðist maðurinn náttúruna, hinn ytra skyn'heim setn ljær honum efni til vinnunnar. í augum hans verður hinn óend- anlega auðugi heimur aðeins tœki, nauðsynlegur miðill til þess að hann geti unnið og framfleytt sér. Samlifunin milli manns og náttúru er að miklu leyti rofin. Firring vinnunnar í kapitalísku þjóðfélagi færist þannig einnig yfir á náttúruna. Sé litið á starfið sjálft kemúr í ljós að þar fjarlægist maðurinn einnig sjálfan sig og umhverfið. í stað þess að finna sínum mann- legu eiginleikum og frelsi útrás í félagslegri vinnu, skoðar nútíma- maðurinn hana einungis sem tæki til að fullnægja líkamsþörfum sínum. Það sem ætti að vera sjálfkrafa tjáning er orðið að meðali einu saman sem helgast af hinum líkamlegu, dýrslegu þörfum manns- ins. Framleiðsla dýranna er takmörkuð og svarar aðeins til stundar- þarfa þeirra og nauðþurfta, en „maðurinn framleiðir jafnvel þegar hann er óháður líkamlegumþörfum sínum, og raunverulega eruvinna hans og sköpunarverk því aðeins frjáls að hann sé óháður slíkum þörfum.“ Framleiðsla mannsins höfðar til allrar tegundarinnar, hún er almannleg (universal) og lýtur sínum eigin reglum, t. d. fegurðar- reglum. Því er það að maðurinn getur ekki fullnægt tegundareðli sínu nema í frjálsu starfi. Vinna sem er nauðung og aðeins meðal til að svala efnalegum þörfum hefur glatað öllu sjálfstjáningargildi fyrir manninn. í stað þess að tengja þá saman sundrar hún þeim og gerir þá að tilfinningalausum hlutum. í hinu vélvædda einka- fyrirtæki nútímans eru engin lífræn tengsl milli verkamannanna, allir eru bundnir á sinn bás og fá skipanir ofan frá, frá stjórnend- um fyrirtækisins, sem reyna frekar að vekja sundurlyndi meðal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.