Réttur


Réttur - 01.11.1965, Page 89

Réttur - 01.11.1965, Page 89
J. PEREZ : Frelsisbaráttan í Venezuela [„Venezuela, okey!“ heitir bók, sem fyrir skömmu er útkomin og fjallar um stjórnarfarsástand í Venezuela. Höfundur þessarar bókar er blaðamaður frá Chile Manuel Cabieses Donoso, sem dvaldist í fimm ár í Venezuela, eða frá 1958 og til ársins 1963. Hann var því í landinu tíma harðvítugra ógna og óréttis. En hann sá lengra en á yfirborð ógnarstjórnarinnar, hann sá hvað að baki bjó: bandarískur auðhringur hafði sölzað undir sig auðlindir þjóðar- innar og sett þæga leppa i ráðherrastóla til að gæta hagsmunanna. Venezuela er ríkt land en arðrænt. 55,7 af hundraði þeirra auðæfa, sem Jiaridaríkin hirða í Suður-Ameríku, eru fengin í Venezuela. En þjóðin sjálf — íbúar Venezuela — búa við hörmulegan skort. Sláandi dæmi um það er að 1961 létust 55.019 í Venezuela og þar af 14.310 úr hungri. í greininni, sem hér fer á eftir, og endursögð er úr World Marxist Review er stjórnarháttum í landinu lýst. Hún sýnir að leikbrúður bandarísku auð- liringanna f Venezuela, eru þeim mun þægari í taumi, sem þær eru óvandari að meðulum gagnvart alþýðu landsins; þeim mun dyggari liðsmenn hungurs og fátæktar sem afrakstur auðhringastjóranna er meiri af landi þeirra.] Ferill ríkisstjórna Betancourts og Lennis í Venezuela einkennist aí ntiskunnarlausri glæpamennsku gagnvart allri andspyrnu. 1 des- ember 1958 tókst Betancourt að aíla sér nægilega margra atkvæði til að fá alla stærstu stjórnmálaflokkanna til stuðn.ings við ríkis- stjórn sína. Þá vonuðu Venezuela-búar, að ríkisstjórnin tæki til við áætlanagerð í átt til stórfelldrar iðnvæðingar og að hún beitti sér fyrir eflingu lýðræðis og réttinda þegnanna, sem böfðu öll verið fótum troðin meðan einræðisherrann Jiménez ríkti. En þessar vonir urðu að engu á fyrstu mánuðum hinnar nýju ríkisstjórnar. 1 stað þess að taka til við að leysa vandamálin í samræmi við óskir alþýðu Iandsins og að binda endi á arðrán erlendra aðila á auðlindum þjóð- arinnar, einbeitti Betancourt sér að því að bæla niður allar kröfur þjóðarinnar um lýðræðislegt stjórnarfar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.