Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 102

Réttur - 01.11.1965, Side 102
R. FALKE : Hann lielgaði líf sitt alþýðunni „Hann íölnaði og ég tók eftir hvernig reiði og fyrirlitning krauzt út innra með honum. Gangan hafði beygt inn í Kartnersstrasse þegar sprengingin varð. Nazistarnir höfðu kastað ólyktarsprengju. Mað- urinn sem gekk við hlið mér endurtók í sífellu: „Það sama upp aftur og aftur, svona byrjaði þetta.“ Þegar við gengum framhjá hópnum sem kastaði sprengjunni klappaði hann á öxl mér og sagði: „Sérðu þá, heyrirðu hvað þeir öskra!“ Engin lögregla sást nálæg. Allt í einu réðust foringjarnir úr nazistahópnum að okkur og hinir komu á eftir. Einn náunginn, meðalmaður á hæð, hélt á einhverju í hend- inni. Það skipti engum togum að hann sló manninn sem gekk v.ið hlið mér og eftir augnablik féli gamli maðurinn blóði drifinn á götuna.“ Þannig farast sjónarvotti orð um dauða félaga Ernst Kirchwegers, aldraðs baráttumanns úr andspyrnuhreyfingunni og félaga í Komm- únistaflokki Austurríkis. Þessi hörmulegi atburður gerðist í Vín. Ekki á þriðja tug aldarinnar þegar brúnstakkarnir voru í uppsigl- ingu, heldur nú fyrir skömmu eða 31. marz 1965. Þetta fyrsta pólitíska morð í Austurríki eftir heimsstyrjöldina sýnir og sannar að fasisminn hefur ekki verið upprættur með öllu. „Tuttugu árum eftir að Austurríki var frelsað undan ógnarstjórn nazista læðist aftur hinn brúni skuggi yfir landið,“ segir blað.ið Neues Osterreich. „Þessir skuggar hafa safnazt fyrir í skólum og æðri menntastofnunum, náð tökum á skoðanamyndun vissra hópa og eru að umlykja réttarfarið ... “ Götur höfuðborgarinnar urðu vettvangur tveggja afla, mörg þús- und hópgöngumanna andfasista annars vegar og hins vegar nokkur hundruð fasista. Lýðræðissinnaðir stúdentar og önnur æskulýðs- samtök, kaþólskir og baráttumenn úr andspyrnuhreyfingunni gengu undir kjörorðinu: „Austurrískir stúdentar mótmæla kynþáttahatri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.