Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 103

Réttur - 01.11.1965, Side 103
RÉTTUR 311 og andlýðræði í skólum sínum!“ Hópur fasista var skipaður mönn- um úr íhaldsfélögum stúdenta, nasistafélögunum og fyrrverandi gestapómönnum — félagsmönnum úr hinum nýnasíska „Austur- ríska frelsisflokki.“ Þetta var ekki fyrsta tilraun þeirra til hermdarverka. Haustið 1961 gerðu þeir vopnaða árás á þinghúsið. Yfirvöldin sýndu þá mikla linkind og dæmdu glæpamennina aðeins í 10 mánaða fangelsi. Þeir voru ekki fyrr sloppnir út en þeir hófu hermdarverk á ný. 31. maí í ár réðust þeir á hópgönguna vopnaðir stálrörum og öðr- um bareflum og öskruðu: „Leng.i lifi Auschwitz!" Þá myrtu þeir Ernst Kirchweger. Ernst Kirchweger var fæddur í Vín 12. janúar 1898. Hann var upprunninn í verkalýðsstéttinni og helgaði henni krafta sína. Innan við tvítugt gekk hann í æskulýðssamtök sósíaldemókrata og síðar í flokk þeirra. Herskyldutímann var hann í flotanum og hann var í hópi þeirra byltingarsinnuðu sjóliða sem drógu rauða fánann að hún 1916, og sendu út ávarpið: Hættum slátruninni! Frelsi og bræðralag! Er fyrri heimsstyrjöldinni lauk gerðist hann strax virkur i verka- lýðshreyfingunni og varð félagsmaður í Schutzbund, varnarsam- tökum verkalýðsstéttarinnar í Austurríki. Hann gekk í Kommúnista- flokk Austurríkis á febrúardögunum þegar Dolfuss-stjórnin, með fulltingi ítalskra fasista, hóf árásirnar gegn verkalýðshreyfingunni og hægri sósíaldemókrataforingjarnir sviku. Hann var einn af þeim fyrstu sem skipulagði neðanjarðarstarfsemi verkalýðshreyfingar- innar við hinar nýju aðstæður, gaf út leyniblað og sá um safnanir fyrir fjölskyldur þeirra sem höfðu orðið fórnarlömb febrúaratburð- anna. Á hernámsárum nazista var íbúð Kirchwegers ein af mið- stöðvum andspyrnuhreyfingarinnar. Eftir að sovétherinn frelsaði Austurríki undan nasismanum 1945 lagði hann fram alla krafta sína til að byggja upp nýtt og frjálst Austurríki. Ernst Kirchweger var sjálfmenntaður maður og lét aldrei hjá líða að auka menntun sína og miðla öðrum. Hann varð athafnasamur forstjóri stórrar bókaútgáfu og þreyttist aldrei á að endurtaka, að það þyrfti að fræða og aftur að fræða alþýðuna, og þó einkum unga fólkið, því að þá myndi það skilja hlutina. Fregnin um þetta svívirðilega morð á þessum 67 ára aldraða kommúnista flaug um allt landið. Jarðarför hans var fjölmenn mót- mælaganga andfasista, þátttakendur yfir 20 þúsund — verkamenn, ráðherrar, kommúnistar, sósíalistar og kaþólskir. Ræðumenn lögðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.