Réttur


Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 107

Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 107
RÉTTUR 315 og uppiverandi, eigin rit ekki undanskilin — og hvatti til að skrifa þannig „að öllum vær.i skiljanlegt.“ Slík lausn þýddi í raun og veru afneitun menningarinnar og á sönnu hlutverki listarinnar, leiddi til kreppu í lífi Tolstojs sjálfs og listsköpun hans. 1 verunni jafnast misræmið milli listar og almennings á hvers- dagslegri hátt. „Það kom í ljós,“ segir Tolstoj, „að á meðan við þráttuðum beiddi fólkið um andlega fæðu, og getuleysingjar og útskúfaðir trúðar úr vísindum og listum fóru að mata almenning með andlegri fæðu af einberri gróðalöngun, og héldu því áfram. Undanfarin 40 ár í Evrópu eða lengur, og tíu ár í Rússlandi, hefur bókum verið dreift, myndum og kveðskap í milljónatali. En séu opnaðir skemmtistað.ir almenningi, flykkist fólkið þangað, glápir °g gapir og meðtekur sína andlegu menningu, en ekki frá okkur . . Þetta er lýsing á bernsku „almenningslistarinnar,“ eins og hún nú er kölluð, og hlutverki hennar sem tengiliðs milli listar og menn- ingarstigs almennings, „lífsheimspeki“ almennings. (Gramsci). Auðvitað var ekkert af þessu sönn list, og í kjölfar vissra lýðræð- isfyrirbrigða fylgdu afturhaldssamar hugmyndir, sátt v.ið ríkjandi lífsvenjur og dýrkun á borgaralegum verðmætum. Gramsci skrifaði um þetta: „Það verður að skilgreina sérstaklega þær blekkingar sem „framhaldssögurnar“ færa lesendum og hvernig þær eru bundnar sögulega pólitísku tímabili......Frá þessu sjón- armiði verður einnig að skoða „skugga“ sögur af Radcliff gerð- .inni, dægurskáldsögur, ástasögur, glæpasögur o. s. frv.“ Þannig verða til og þróast á 19. öldinni tvö listsvið — „æðri“ list og „óæðri“ eða „alþýðulist,“ ólík sagnaskemmtun og þjóðlist bæði að uppruna og útbreiðslutækni. Auðvitað er þessi flokkun að ýmsu leyti ófullkomin. Ekki aðeins í þeim skilningi að mörkin milli „æðri“ og „óæðri“ Listar eru hreyf- anleg. Listaverk sem verða til, að því er virðist, út við sjóndeildar- hring listrænnar viðurkenn.ingar eru uppgötvuð síðar meir sem mikil sköpunarverk menningarinnar. Tökum sem dæmi málverk grúsíska listamannsins Pírosmanshvíli, sem hann málaði á vaxdúka í knæpum; eða hið fræga „Æv.intýri góða dátans Schwejk,“ sem í fyrstu margir töldu ómerkilegar bókmenntir. Takmörkun þessarrar flokkunar kemur einnig fram í j)ví að sama rit er meðtekið á mismunandi vegu af ólíkum lesendum. Oft eru mikil listaverk metin einhliða með gleraugum lítillar reynslu. Rit Dostoévskís eru lesin sem skemmtisögur og hoppað yfir heim- spekilegar hugleiðingar höfundarins. Þá hindrar snobbismi aka-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.