Réttur


Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 109

Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 109
RÉTTUR 317 mótsagnakenndar og ólíkar skoðanir almennings sem eins konar „þverskurð“, lagar sig eftir tregðunni í þjóðfélaginu en ekki kyngi- krafti þess, reynir að steypa alla í sama mót sem mótvægi gegn veruleika lífsins, og felur enda þann veruleika. Hún er því í senn svæfandi, tómlát og aðgerðarlaus, endurspeglar ekki aðeins almenn- ingssmékkinn, heldur arðsýgur um leið, eins og bandaríski bók- menntasérfræðingurinn MacDonald komst að orði. Nútímalist er orðin að vöru og lagar sig að markaðshorfunum. Listskapandinn framleiðir fyrir eftirspurnina. En það er ekki síður rétt sem Marx benti á, að þetta markaðssjónarmið listframleiðsl- unnar gerir hana innihaldslausa; og eftirspurn almennings og ósk- ir eru tilbúnar og í ósamræm.i við hans eigin hagsmuni. Vestur- þýzkur rithöfundur sem skrifar í safnritið „Ich lebe in der Bundes- republik“ segir: „Vítahringur óskanna snýst og þeim verður aldrei fullnægt. Samtímamenn vorir ásaka sig fyrir óánægju, halda að það séu þeir sjálfir sem vilja alltaf meira og meira. Þeir skilja ekki að með þessari ásókn í stöðlun eru þeir í bókstaflegri merk- ingu að framkvæma ákveðna þjóðfélagsstefnuskrá . . . “ A vorum dögum hefur „almúgalist“ engin skýr þjóðfélagsmörk. Þetta var öðruvísi á 19. öldinni. Fjölmiðlunartækin og lýðfrjáls- ari þjóðfélagshættir hafa í för með sér að „almenningslist“ og „æðri“ list hafa meiri áhrif hvor á aðra. Dreifingartæknin er hin sama og mestmegnis sömu neytendur. Vestrænir félagsfræðingar kalla þetta „samkynjun“ menningarinnar. í einu og sama tölublaði hins vinsæla Life er hávísindaleg grein um kjarnorkufræði samhliða frásögn af ástaræfintýrum Ritu Hay- worth, afmælisgrein um Bertrand Russel og heilsíðuauglýsing, níu síður endurprentaðar af málverkum Renoirs ásamt endurminning- um sonar hans og þar á eftir „Kerima,“ maraþonkossinn í kvik- myndaheiminum. Kv.ikmyndir Micky Spillance njóta mikilla vin- sælda í sjónvarpinu, en það er einnig rétt að u. þ. b. 50 milljónir Bandaríkjamanna horfðu á þriggja klukkustunda frumsýningu á „Richard 111“ með Laurence Olivier í aðalhlutverkinu. Síðan 1920 hafa kynstur af forheimskun komið á bandarískan markað, en einn- ig 20 milljón hljómplötur með tónlist eftir Arturo Toscan.ini. Með þetta í huga er e. t. v. ekki rétt að tala um tvískiptingu í listinni, eða „vinsæla“ list og „æðri“ list, heldur fjöhniðlunarlist af afbrigði- legum stofnum — tómláta til dægrastyttingar annars vegar, hins vegar virka, skapandi og dýra. í þessu ljósi er erfitt að samsinna vestrænum félagsfræðingum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.