Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 111

Réttur - 01.11.1965, Side 111
RÉTTUR 319 afia og erfða og áhrifa sósíalismans; eða almennt af þeim stefn- um sem uppi eru í þjóðfélaginu hverju sinni. Þegar leikhús loka í miðborg Parísar — verða undir í samkeppninni við sjónvarpið — eru önnur opnuð í verkalýðshverfum í útjöðrum borgarinnar. Það væri rangt að gefa þessu ekki gaum. Þetta á sér stað einmitt af auknum pólitískum áhuga almennings og fyrir áhrif framsækinna pólitískra afla. Tvœr leiðir menningarbyltingarinnar Eitt af meginverkefnum sósíalísks þjóðfélags er að gera öllum almenningi aðgengilega auðlegð hámenningar mannkynsins.. „List- in heyrir fólkinu til,“ sagði Lenin. En 'hann bætti við: „En til þess að listin geti komizt til fólksins og fólkið til listarinnar verðum vér að auka almenna menntun og menningarstig.“ Hvernig er þessu háttað nú? Er einnig misræmi milli listar og almennings í sósíal- isma? Þessi spurning er ekki aðeins athyglisverð frá fræðilegu sjónar- miði. Þegar mörg svið listsköpunar eru orðin iðnvædd og fjöl- miðlun listaverka almenn eru rétt tök á þessum viðfangsefnum frumskilyrði réttrar stefnu í menningarmálum. Sósíalísk hylting hefur að markmiði að afmá afleiðingarnar af vinnuskiptingu auðvaldsins, einnig á andlega sviðinu. Sá árangur næst á löngum ferli efnalegra, félagslega og menningarlegra breyt- inga. Þau vandaniál menningarbyltingarinnar, sem nú er verið að leysa í öllum sósialískum löndum, hafa einkum í för með sér breytingar á lífsvenjum, rétta skipulagningu vinnunnar, listræna húsagerð og umhverfi o. s. frv. Það verður að gera sér vel ljóst hugtakið „menn- ingarbylting“ og aðgreina marga þætti þess. Bókmenntafræðingar vorir hafa bent á að greina megi sérstaklega — skilorðsbundið þó — tvo meginþætti. Þótt þættir þessir séu í innbyrðis samhengi snerta þeir ólík lífssvið. Er þá fyrst um að ræða menningu sem almenningseign, þ. e. aukna almenna menntun, tæknilega og sérmenntun, almenna dreifingu menningar og listar meðal fólksins. í Tékkoslovakíu hefur mikið áunnizt í þessa átt eftir stríðið. Þar má m. a. benda á stærri upplög bóka, fjölgun almenningsbókasafna, leikhúsgestir hafa nær tvöfald- azt að tölu og verulega breytingu á þjóðfélagslegri samsetningu leik- húsgesta frá því sem var á dögum hins borgaralega lýðveldis. Yfir 300.000 sóttu málverkasýningu málarans Slav.icék og 100.000 sýn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.