Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 117

Réttur - 01.11.1965, Síða 117
RETTUR 325 Þessi krafa, um að öll listaverk séu öllum skiljanleg, er í raun og veru tilraun til að leysa mótsetninguna milli listar og almennings ekki á lífrænan hátt heldur vélrænt. Hún jafngildir neitun á því að listin hafi skapandi tilgang, og listamaðurinn lítur á hana sem þvingun er ræni listina sönnum framförum og mannlegum tilgangi. Það eru verðleikar marxiskrar hugsunar í Tékkoslovakíu, að þegar fyrir stríð risu beztu fulltrúar Jistamanna og bókmenntafæð- ingar — svo sem Neumann, Václavek, Urx, Fugik o. fl. — gegn þess- um einfölduðu skoðunum og vörðu rétt listar.innar til lifandi sköp- unar og dirfsku í leit að hugmyndum, enda áttu þeir mikinn þátt í að móta menningarstefnu flokksins. S. N. Neumann, einn elsti rithöfundur Tékka í hópi kommúnista, sagði: „Það er ekki nauðsynlegt og alls ekki hægt fyrir sérlivern sósíalista að hafa fullþroskaðan smekk og skýrar skoðanir um bókmenntir og listir. En heiðarlegur sósíalisti sem vill breyta lieim- inum og stuðla að sigri nýrrar menningar ætti að hafa næga á- byrgðartilfinningu til að tala ekki um þá hluti sem hann skilur ekki; og vilji hann fræðast þá ber lionum að leita heimilda sem ekki eru gerjaðar broddborgaralegum smekk, aðferðum og stefn- um . . . “ Og í öðru samhengi: „Listin þjónar lífinu á þann liátt að afstaða hennar til heimsins er sú sama og til hráefnisins sem hún umbreytir aftur og aftur til að fá nýja sýn yfir lilutina, finna nyjan sannleika til að auðga líf vort með.“ li. Vaclavek lét síðar í ljós sömu skoðanir: „Með því að víkka mannlegan sjóndeildarhring og liafa áhrif á almenning til þrosk- unar; innir listin sitt raunverulega hlutverk af liendi, að „breyta heiminum.“ I því er 'hinn þjóðfélagslegi kjarni hennar fólginní' Að þessu leyti heldur Kommúnistaflokkur Tékkoslovakíu áfram þeirr.i stefnu sem hann tók upp fyrir stríð, að hvetja listamennina til listsköpunar sem er óbundin af fyrirmælum, miðlungsmennsku eða afturhaldssemi, kanna nýja stigu í listum og nýja möguleika. (Sbr. ályktun 12. þings K. F. T.). A vorum tímum, er lilutverk menningarinnar fer vaxandi í þjóðfélaginu og hún ber ábyrgð á hugmyndafræðilegri heildarstefnu í Jiróun Jiess, þá er um fram allt nauðsynlegt að eiga á að skipa hæfri vísindalegri forustu sem bygg- ir á félagslegri reynslu og gaumgefur viðfangsefnið i öllum sínum breytileik. Til þess að bæta stjórnunaraðferðir á sem flestum svið- um hefur flokkurinn vakandi auga á öllum endurbótum í leiðsögu meriningarlífsins. Hann á hlut að mótun menningarstefnunnar með vifkri' þátttöku kommúnista í samtökum l.istamanna og lwetur til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.