Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 126

Réttur - 01.11.1965, Síða 126
334 RÉTTUR urríkis. Á þeim fundi baffst Johann Koplenig, sem verið hefur formaður flokksinns í 41 ár, undan endurkjöri. Var Koplenig gerður að heiðursfor- manni flokksins og á sæti í miðstjórn hans, en formaður var kjörinn Franz Muhri, fertugur verkamaður, sem ver- ið hefur í miðstjórn síðan 1954. Þá er sagt frá ráðstefnu Kommún- istaflokks Bolivíu, frá baráttu fyrir einingu vinstri afla í Sýrlandi og frá þróuninni í Líbanon. K. Slawin ritar um hina nýju olíu- leiðslu frá Sovétríkjunum til Pól- lands, Tékkóslóvakíu og DDR. I Grin- berg ritar um tæknibyltinguna og þýzka alþýðulýðveldið (DDR). Marc- os Ana, spánskt skáld, ritar um glæpi spánska fasismans og hvemig hann þó neyðist til undanhalds nú: Grimau var myrtur, en Justo Lopez varð harð- stjórnin að hætta við að myrða sakir mótmæla hvaðanæva úr heimi og frá öllum stéttum Spánar að heita má. Pedro Dnran, einn af leiðtogum sós- íalistiska alþýðuflokksins í Domin- iku, skrifar um aðdraganda uppreisn- arinnar þar. P. S. Singh ritar um har- áttuna fyrir frelsi pólitísku fanganna í Indlandi. Síðan eru fregnir frá Guineu og Ástralíu um baráttu alþýð- unnar í þessum löndum. WORLD MARXIST REVIEW. 8. hejli 1965. Prag. Þetta hefti er að mestu 'helgað hinni rómönsku Ameríku og þeim hyltingarhreyfingum, sem þar -eru. En sem kunnugt er, þá er undiralda frelsishreyfingarinnar gegn harð- stjórninni, sem þar ríkir í krafti bandarísks auðvalds og innlendra afturhaldsafla, að rísa hærra og hærra. Þessir eru helztu höfundar greina í hefti þessu: Gilberto Vieira, stjórnmálaritari miðstjórnar Kommúnislaflokksins í Kolumbiu, ritar greinina: „Byltingar- hreyfingin í Koliimbiu. Reynsla síð- ustu ára.“ Hann minnir i þeirri grein á þessi ummæli Lenins: „Hvorki kúgun undirstéttanna né kreppa yfir- stéttanna megna að skapa byltinguna — slíkt skapar landinu í hæsta lagi fúið og morkið mannfélag, — ef það er ekki til byltingarsinnuð stétt, sem er fær um að breyta óvirkri kúgun í virka uppreisn." Vieira kveður slíkt byltingarástand nú nálgast meir og meir. José Sanchez, aðalritari Kommún- istaflokksins í Salvador, ritar um þjóðfélagsbreytingarnar þar og stefnu flokksins. Luiz Padilla, einn af foringjum Kommúnistaflokksins i Boliviu, ritar greinina „Bylting og gagnbylting í Boliviu. Cheddi Jagan, forinaður Framfara- flokks alþýðu í brezku Guyana, ritar grein: „Gegn þjóðflokkahatri og aft- urhaldi, með lýðræði og þjóðfrelsi.“ Þá skrifar Eduardo Mora Valverdc, einn af foringjum alþýðunnar í Kosta- ríka, um efnahagsástandið í Suður- Ameríku og þróun byltingarinnar. José Manuel Fortuny, einn af leið- togum alþýðu í Guatemala, ritar greinina: „Er byltingin i rómönsku Ameríku orðin erfiðari?“ Pedro Motta Lima, rithöfundur í Brasilíu, skrifar um „hyltingarþróun og vandamál lýðræðis í rómönsku Ameríku" Síðan koma greinar um önnur.efni: IValter Hollitscher, miðstjórnar- meðlimpr aiisturríska Komtnúnista- flokksins, ritar greinina: Samtal milli marxista og kaþólskra. Segir þar frá viðræðum, er áttii; sér stað 29. apríl til 2. maí 1965 í Sftlzhurg. í,AuSturríki að undirlagi kaþólks guðfræðingu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.