Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 67

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 67
Rjettur] BYLTINGARHREYFINGIN I ICÍNA 2Ö3 hafa kynst honum. Kristindómurinn hefir verið notað- ur til þess að brjóta auðvaldinu brautina inn í Kína. Kristindómurinn og auðvaldið hafa riðið sömu dróg- inni inn í Kína, kristin trú hefir verið þæg þei’na auð- valdsins í böðulsverkum þess í landinu. Þessvegna er það skylda ails hins stjettvísa lýðs að vinna á móti kristniboðsstarfseminni í Kína, því að hún er ekkert annað en umboðsstarf auðvaldsins, hún er nýtt opium fyrir hinn vinnandi lýð í landinu. En hverjir eru þessir kínversku »bófaflokkar«, sem jeg gat um áðan og hversvegna eru kommúnistarnir nefndir í sambandi við þá? Það eru kínverskir verka- menn og bændur, sem eru að berjast fyrir frelsun stjettar sinnar undan ánauðaroki erlendra og inn- lendra ræningja. Þessir menn kallast »bófar« á máli borgaranna, þeir eru mældir á sama mælikvarða og ó- breyttir stigamenn og ræningjar. En bak við sögurnar um gripdeildir þeirra og rán sjest frelsisbarátta hinn- ar vinnandi alþýðu Kína, sem hefir enn á ný risið upp til þess að sækja frelsi sitt og sjálfstæði í hendur hins brynvarða alheimsauðvalds. Alþýðan kínverska berst nú upp á líf og dauða, hungruð og klæðlaus og lítt búin vopnum, við eitt hið magnaðasta afturhald, er menn þekkja — hershöfðingjaklíkurnar kínversku, sem eru leigðir þrælar stói’veldanna, er halda landinu sundruðu til þess að geta því betur komið ár sinni fyrir borð og haldið lýðnum í efnalegri og pólitískri áþján. Baráttan, sem þessir »bófar« heyja, er sama baráttafl og allar kúgaðar stjettir standa í: stjettabarátta gegn imperial- isma og auðvaldi um heim allan. Yfirgangtir auövaldsins og frelsisbŒrátta kinverskrar alþýöu. Frá því um miðja 19. öld hefir ekki lint árásum auð- valdsins inn í Kína. Hið hákristilega Bretland reið þar fýrst á vaðið með hinu illræmda »ópíumstríði« laust 19*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.