Réttur


Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 20

Réttur - 01.10.1977, Blaðsíða 20
stæði lands og þjóðar er þó skriðdýrshátt- ur og lítilmennska ríkisstjórnarinnar frammi fyrir valdhöfum stóru auðvalds- ríkjanna. Um það sálarástand mætti segja þetta, sem stendur x gömlum sálmi: Sem hundtík á sinn herra sér, horfi’ eg á miskunn þína. Þeir ætluðu að véla okkur inn í Efna- hagsbandalag Eviópu .En þá var það de (iaulle, sem bjargaði okkur frá þeirri glötun, að minnsta kosti í bili. Sögðu þá ýmsir: „Nú er íslandi frelsari fæddur“. En Gylfa tuskunni varð þetta að orði: „Þetta var það næstversta, sem fyrir gal komið“ (að Englendingum var ekki hleypt inn í bandalagið). Það sem mundi gerast á voru landi, ef við yrðum múraðir inn í stórvelda- blokk Efnahagsbandalagsins, Jxað er Jxetta: E Útlent fjármagn yrði flutt inn í landið, sennilega í stórum stíl í hlutfalli við smæð þjóðarinnar, og hér yrði stofn- að til stóriðnaðar, sem erlend auðfélög myndu ráða yfir og eiga, eitthvað kannski falið, sem væri það íslensk eign, með til- styrk íslenskra leppa, því aldrei er þurrð á slíkum ómennum. 2. Útlendir auðmenn og auðfélög myndu kaupa Iiér upp flestar þær eignir, fastar og lausar, sem Jreim þætti einhver matur í. 3. Útlendir stóratvinnurekendur myndu setjast hér að, og erlendum rusl- aralýð yrði mokað inn í landið og látinn vinna fyrir hungurkaupi, en það hlyti að beygja íslenskt verkafólk undir sömu lífs- kjör, og Jxetta er einmitt draumur ís- lenskra atvinnurekenda, eins og nú standa sakir. 4. Sá iðnaður, sem fyrir er í landinu, yi'ði að líkindum að víkja að miklu leyti fyrir útlendum iðnaðarvarningi. Þetta virðist vera hulið fyrir íslenskum iðnrek endum, eða þeir láta sér á sama standa, vona ef til vill að komast í einhvers konar kompaní við útlendu ræningjana eða fá aðsúiðu til ástundunar leppmennsku. 5. Sennilegt er og, að íslenskur land- búnaður mundi rýrna í skugga innfluttra landbúnaðarafurða. Einn af ráðgjöfum ríkisstjórnarinnar, útlent flóafífl, sem hingað var pantað fyrir fáum árum, gaf þá ráðleggingu í háskólafyrirlestri, að Is- lendingar hættu að rækta kartöflur. Þessu var ekki mótmælt í neinu málgagni ríkis- stjórnarinnar, svo að ég muni, enda mun ráðleggingin vera í anda Efnahagsbanda- lagsins. (i. Tunga okkar, íslenskan, myndi úr- kynjast í hálfútlendan mállýskugraut, ef ekki líða undir lok ,og Jxað sem kallað hefur verið íslensk menning, myndi deyja drottni sínum. Útlendir atvinnurekend- ur, sem liér settust að, tækju auðvitað að gefa hér út blað eða blöð á sínu máli, segjum á Jrýsku. Upp úr Jrví yrði vissu- lega ekki langt að bíða, að farið yrði að prenta helming Morgunblaðsins, Aljrýðu- blaðsins og Vísis á Jreirri tungu og þá yrði ekki langt eftir til sólseturs íslensks máls og menningar. Gylfi ráðherra lét sér Jxað að vísu um munn fara í ræðu á 100 ára afmæli fornmenjasafnsins í vetur, að Jxjóð, sem ætti safn eins og þetta, Jryrfti ekki að óttast, að menning hennar lyti í lægra haldi fyrir útlendum áhrifum. Fólkið þyrfti ekki annað en skreppa á fornmenjasafnið. Þá dytti af Jxví útlenda aluminiumskelin. Hugrenning, sem falin var hér að baki, var Jressi: Þið Jrurfið ekki að óttast Efnahagsbandalag Evrópu. 228
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.